Síða 2 af 5

Re: Mótor í vél?

Póstað: 14. Sep. 2009 14:20:59
eftir Haraldur
Vill stinga því að stjórn Þyts að hafa einn vetrarfundinn sem fjallar um smíði á frauðplastvélum og kanski tvinna í það innahús flugvélar.

Re: Mótor í vél?

Póstað: 14. Sep. 2009 22:02:03
eftir Eysteinn
[quote=Haraldur]Vill stinga því að stjórn Þyts að hafa einn vetrarfundinn sem fjallar um smíði á frauðplastvélum og kanski tvinna í það innahús flugvélar.[/quote]
Góð hugmynd ;) .
Verður tekið fyrir á næsta stjórnarfundi.

Kveðja,
Eysteinn

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 15:44:33
eftir Páll Ágúst
Svo í þessum frauð bransa er David hjá rcpowers góður :)
Hann er líka með þessa vél sem ég ætla að gera fría en margar fleiri á 8-10$

Ég er líka búinn að gera í skólanum svona F-22 glider sem eru líka fríar teikningar. Þær koma þrjár saman: F-22, F-5 og SU-37. Allar upp á grínið :) en ef maður myndi nú finna svona pinku litla einhverntíman væri kanski hægt að setja það í þetta og búa til styrifleti :rolleyes: Og kanski finna minnstu micro sevó og fara ð fljúga þessu. Þetta er svona max. 60 cm að lengd :D

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 15:52:18
eftir Páll Ágúst
Eru micro servó með öðruvísi tengi en standart servó? Er það minna eða stærra?

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 17:56:14
eftir Þórir T
Yfirleitt eru þau bara eins.

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 21:18:35
eftir Páll Ágúst
Svo væri hægt að fá sér svona :D Samt kanski óþarflega sterkt :)

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 21:26:34
eftir Sverrir
[quote=Páll Ágúst]Svo væri hægt að fá sér svona :D Samt kanski óþarflega sterkt :)[/quote]
Og óþarflega dýrt! Algengt smásöluverð í USA er $120.

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 21:33:14
eftir Páll Ágúst
Jamm, dýrt. myndu gera 810$ í staðin fyrir 60$ sem allt þetta dót í Extruna mun kosta :lol: Munar BARA 750$ :)

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 21:38:36
eftir Sverrir
Eins og Googi frændi segir: "þú getur ekki sett verð á gæði" ;)

Re: Mótor í vél?

Póstað: 15. Sep. 2009 21:44:46
eftir Páll Ágúst
En ef ég er með þetta hleðslu tæki fyrir bateríið sem að Gunnu Binni benti á, hvar get ég fengið svona til að geta tengt þetta í vegg? 23 volt í 12, Ef það er dýrt hér er þetta kanski til hjá kínverjunum líka :)