Foam vél frá grunni
Re: Foam vél frá grunni
Nýjasta viðbótin er að ég er búinn að breyta henni í tvíþekju. Svo fékk hún smá málningu.
- Gabriel 21
- Póstar: 92
- Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30
Re: Foam vél frá grunni
hún er miklu flottari svona
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Foam vél frá grunni
Snilld!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Foam vél frá grunni
Þetta er glæsilegt hjá þér viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Foam vél frá grunni
flott.. sérstaklega eftir breytinguna
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Foam vél frá grunni
[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta er glæsilegt hjá þér viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu [/quote]
tempra.is held ég. þetta þarf maður nú að prufa maður er bara búin að einblína bara á Húsó og Bykó svo er þetta bara þarna í öllum gerðum.........halló Hafnafjörður!
tempra.is held ég. þetta þarf maður nú að prufa maður er bara búin að einblína bara á Húsó og Bykó svo er þetta bara þarna í öllum gerðum.........halló Hafnafjörður!
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Foam vél frá grunni
Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Foam vél frá grunni
Sælir strákar.
Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.
kv
Einn úr frauði
Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.
kv
Einn úr frauði
Re: Foam vél frá grunni
Flott framtak og mögnuð vél! Hvernig flýgur hún?