Foam vél frá grunni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Nýjasta viðbótin er að ég er búinn að breyta henni í tvíþekju. Svo fékk hún smá málningu.
Mynd
Passamynd
Gabriel 21
Póstar: 92
Skráður: 7. Jún. 2009 12:30:30

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Gabriel 21 »

hún er miklu flottari svona :D
KV:Gabríel Daði
Falcon 50 SE í notkun, Great planes PT 20 í smíðum, TW Cessna 747 frá Bananahobby.com
Kemur sterkur inní sumar :D
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Snilld!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er glæsilegt hjá þér :) viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Guðjón »

flott.. sérstaklega eftir breytinguna :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Gaui K »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta er glæsilegt hjá þér :) viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu :D[/quote]
tempra.is held ég. þetta þarf maður nú að prufa maður er bara búin að einblína bara á Húsó og Bykó svo er þetta bara þarna í öllum gerðum.........halló Hafnafjörður!
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O
Kv.
Gústi
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir maggikri »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O[/quote]
Ekki klára allt!
kv
MK
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Sælir strákar.

Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.

kv

Einn úr frauði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Árni H »

Flott framtak og mögnuð vél! Hvernig flýgur hún?
Svara