Síða 2 af 2
Re: Smíðaverkefni
Póstað: 12. Feb. 2005 23:03:33
eftir Gaui K
Hvað kostar E-HAWK 2000 með batterýi og því sem við þarf til að fljúga?
Re: Smíðaverkefni
Póstað: 12. Feb. 2005 23:22:34
eftir Sverrir
eHawk með rafhlöðu og speedcontroller er á rétt rúmlega 30 þúsund en ég er því miður ekki með nákvæma tölu í hausnum í augnablikinu þannig að þetta gæti rokkað um nokkra þúsundkalla.
Það er ein til upp á Malarhöfða í augnablikinu.
NB. Ef þú átt ekki mini servo þá þarftu 2 í vænginn þannig að það er 6000 ofan á hitt verðið, standard servó eru því miður of stór í vænginn.
Re: Smíðaverkefni
Póstað: 13. Feb. 2005 14:13:23
eftir ErlingJ
getur svindlað með servoið í hæðastírið og notaða standard servo en ekki vænginn
e-hawk =22.000
spet kontrol frá 3000
servo x3 =9000
baterí frá 4000
motakari frá 4-5þús