Crossfire kostar £58.75 sem gerir £50 til útflutnings en ég borgaði með sendingarkostnaði £65, ekkert borgað af þar sem þetta var gjöf annars fer þetta upp í £89 + 350kr í tollskýrslukostnað til póstsins(umreikna ekki út af breytilegu gengi). Rafhlöður kosta frá ca. 3500, mótor frá 1300, servó frá 2500, hraðstillir frá 4000, móttakari... tja fer bara eftir því hvað þú notar. Þessar tölur flakka svo fram og til baka eftir því hvað/hvar þú verslar.
Vænghaf 138,4 cm
Hjá mér er þetta e-ð á þessa leið
Kit 7.800
Rafhlaða 3.600
Mótor 1.400
Servó 5.000 (gæti farið í 7.500)
Hraðastillir 4.000
Móttakari 2.400
Samtals 24.200
En þar sem ég átti talsvert til af dótinu þá liggur við að einu útgjöldin séu í rafhlöðum, mótor og vélinni. Svo má ekki gleyma því að til að hlaða rafhlöðurnar þá þarf hleðslutæki (7+ cellur) en þau má fá frá 3.500 hjá
modex ef minnið svíkur mig ekki þeimur meira.
Vona að þetta svari spurningunum.
