Síða 2 af 2

Re: Ný GoPro

Póstað: 25. Okt. 2011 19:58:34
eftir Gaui
Ég vil ekki skjá - ég vil rör fyrir augað. Það er eina leiðin til að taka upp almennilegar módelmyndir.

:cool:

Re: Ný GoPro

Póstað: 26. Okt. 2011 00:10:23
eftir Eysteinn
[quote=Gaui]Ég vil ekki skjá - ég vil rör fyrir augað. Það er eina leiðin til að taka upp almennilegar módelmyndir.

:cool:[/quote]
Ég er alveg sammála þér Gaui. Það er mjög erfitt að finna þokalega upptökuvél með rör fyrir augað!! Þessar vélar sem eru í boði í dag á viðráðanlegu verði eru allar með LCD skjá sem erfitt er að nota við viss birtuskylirði og sérstaklega erfiðar til þess að miða á flugmódel.
GoPro er samt algjör snild og hentar vel sem "on board camera".

Kveðja,

Re: Ný GoPro

Póstað: 31. Okt. 2011 13:59:28
eftir Jón Björgvin
klárlega jólagjöfin í ár ! ;)

Re: Ný GoPro

Póstað: 31. Okt. 2011 19:08:40
eftir Messarinn
[quote=Björn G Leifsson]Heh, var ekki búinn að sjá þessa skemmtilegu umfjöllun í "Íslandi í dag" en var áðan að skoða kynningarmyndbandið sem kom út úr þessu öllu og var sett inn á Jútjúb í dag:



Ástæðan fyrir að ég skellti þessu um nýju útgáfuna hér á spjallið er reyndar sú að nýja vélin er með fjarstýringarmöguleikum sem vantaði í eldri útgáfuna og gefa mikla möguleika fyrir okkur í módelflugmyndafiktinu.

Mikið rétt, hún kostar $300 eins og sú gamla gerði en hún er hana er hins vegar búið að lækka í verði.

Smá umfjöllun í Engadget[/quote]
Vá geggjað vídeó.
greinilega súper góð myndavél

Re: Ný GoPro

Póstað: 31. Okt. 2011 19:20:19
eftir Messarinn
[quote=Gaui]Ég vil ekki skjá - ég vil rör fyrir augað. Það er eina leiðin til að taka upp almennilegar módelmyndir.

:cool:[/quote]
Gaui ég er búinn að redda þessu þú kaupir þér bara svona "Tactical Sight" á myndavélina þína
og valið hvernig miðið er : kross, punktur og fl.. Þetta er EKKI laser
þetta er svipað og Revi16 í Messerschmitt hehe
Mynd

http://www.petapixel.com/2010/05/13/tac ... -shooting/

Kv GH :D

Re: Ný GoPro

Póstað: 31. Okt. 2011 20:07:22
eftir Agust
Er sleði ofan á GoPro fyrir svona búnað, eða þarf að nota epoxy?

Re: Ný GoPro

Póstað: 31. Okt. 2011 21:45:00
eftir Sverrir
Hysol er betra! ;)

Re: Ný GoPro

Póstað: 1. Nóv. 2011 23:36:20
eftir Sverrir
Svo er bara að skella sér í breytingar...




Re: Ný GoPro

Póstað: 2. Nóv. 2011 09:11:19
eftir Agust

Re: Ný GoPro

Póstað: 2. Nóv. 2011 11:43:29
eftir Björn G Leifsson
Skv. GoPro framleiðandanum er linsan í nýja módelinu því miður föst á myndflögunni. Menn bíða þó eftir því að einhver fiktarinn sannreyni þetta.