Re: 01.02.2012 - Ný Multiplex fjarstýring
Póstað: 2. Feb. 2012 13:50:15
[quote=Agust]Margir telja sig hafa betri og nákvæmari stjórn á flugvélinni með svona fyrirkomulagi.[/quote]
Þetta er einmitt punktur sem maður heyrir marga segja en þetta virðist fyrst og fremst vera upplifun hvers og eins og engin ástæða til að efast um að þetta hjálpar einhverjum. Hins vegar sýnir það sig ekki í keppnum að bakkaflugmenn hafi einhverja yfirburði þar umfram aðra.
Þetta er einmitt punktur sem maður heyrir marga segja en þetta virðist fyrst og fremst vera upplifun hvers og eins og engin ástæða til að efast um að þetta hjálpar einhverjum. Hins vegar sýnir það sig ekki í keppnum að bakkaflugmenn hafi einhverja yfirburði þar umfram aðra.
