Síða 2 af 5
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 1. Jún. 2012 21:31:13
eftir Guðjón
Já... Ohh.. það var málið! ég skildi ekki hvað var að. Auðvitað var ég bara að strauja bakfilmuna á. Verst að mamma er búin að fara út með ruslið! Djók.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 2. Jún. 2012 01:43:01
eftir Björn G Leifsson
[quote=Guðjón]Já... Ohh.. það var málið! ég skildi ekki hvað var að. Auðvitað var ég bara að strauja bakfilmuna á. Verst að mamma er búin að fara út með ruslið! Djók.[/quote]
Og þú ljóstrara því upp kinnroðalausat að þú ferð ekki sjálfur út með ruslið heldur lætur MÖMMU gera það?!?!
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 2. Jún. 2012 01:46:38
eftir Guðjón
Já, ég hugsaði þetta einmitt þegar ég sendi póstinn. En samt já, frekar mikið.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 2. Jún. 2012 08:31:04
eftir Jónas J
Ég hélt að SIG væri gott merki :rolleyes: , það er það kannski en bara ekki í klæðningum ?
Hef sjálfur mest notað Solarfilm, hún svín virkar
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 2. Jún. 2012 18:51:39
eftir Sverrir
Tja, hún hékk alla vega á Intro í öllum mínum flugum og gerir enn!
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 2. Jún. 2012 19:23:08
eftir Spitfire
Skrýtið, það hafa verið notaðar nokkrar rúllur í Módelsmiðjunni, og enn eru þær klæðningar í góðum gír.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 4. Jún. 2012 04:27:22
eftir Guðjón
Eftir all sé ég að þetta var tóm vitleysa í mér. Ég þurfti bara að finna akkúrat rétta hitastigið og þegar allt kemur til alls er þetta fínasta filma. Nú vantar mig aðeins meira appelsínugula filmu og pínu svarta til að klára að læða vélina. ég set myndir inn við tækifæri.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 4. Jún. 2012 13:10:52
eftir Palmi
Getur verið að ég eigi smá svart Guðjón, skal tjékka á því í kvöld.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 7. Jún. 2012 02:45:03
eftir Guðjón
Jæja, allur skrokkurinn orðin appelsínugulur.
Re: Vandræði með að klæða
Póstað: 7. Jún. 2012 08:21:39
eftir Gaui
Þú átt að setja inn myndir !!