Síða 2 af 3

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 00:18:36
eftir Guðjón
Hann var með Buddy Box og leyfði okkur að grípa í þær!

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 12:19:54
eftir Steinþór
Þakka norðanmönnum fyrir góða helgi. Gaman að fá að sjá þessar stóru vélar hjá Steve Holland. Manni fannst Yak-inn minn stór (47%) en hann virkaði bara eins og innivél við hliðina á þessum stóru vélum. Þótt það hafi verið vindasamt á laugardeginum þá flugum við mikið á sunnudeginum.

Takk fyrir mig
kv Steini litli málari

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 15:46:30
eftir Sverrir
Áhugasamir get séð fleiri myndir í myndasafninu.

Stearman og fluggönguhrólfurinn.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Sharon lét sitt ekki eftir liggja.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

OV-10 Bronco er engin smá smíði!
Mynd

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Tilvonandi áhugamaður, á svo sem ekki langt að sækja það! ;)
Mynd


TF-KOT, frummyndin er ~80% af Bucker Jungman, módelið er 66% af ~80% vélinni!
Mynd

Eitthvað var flugmaðurinn ósáttur við ganginn í mótornum og kallað á flugvirkjann.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Eitthvað var Kári að stríða okkur.
Mynd

Við skulum nú hafa mínútuþögn til minningar um fórnarlömb Kára!
Mynd

Mynd

Mynd

Stinger var að sjálfsögðu á svæðinu!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 16:25:25
eftir Sverrir
Nokkrar myndir frá sunnudeginum, afganginn má sjá í myndasafninu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 17:18:13
eftir Sverrir

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 14. Ágú. 2012 22:23:20
eftir Grétar
Gaui og Steve mæta á svæðið með vélar sínar. Mér hafði alltaf fundist vélin hans Gaua stór, en hún virkaði frekar lítil um helgina við hliðina á stóru vélunum.
Mynd


Smá vídeó með nokkrum lendingum í rokinu.


Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 15. Ágú. 2012 00:33:51
eftir Guðjón
Skemmtilegt video hjá þér Grétar. :)

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 26. Okt. 2012 19:36:22
eftir Gaui
Ásgrímur tók vídeó bæði á laugardeginum og sunnudeginum, en hefur verið í vandræðum með að færa þau inn í tölvu og klippa þau. Ég fékk að taka þau hjá honum og ætla að klippa saman nokkur vídeó sem ég set hingað inn og hér er það fyrsta, Steve Holland að fljúga Bronco:



:cool:

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 27. Okt. 2012 21:26:24
eftir Gaui
Hér kemur annað vídeó frá Ásgrími. Í þetta sinn er það TF-KOT.



:cool:

Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2012 - Flugkoma FMFA

Póstað: 28. Okt. 2012 09:52:55
eftir Gaui
Og að síðustu eru hér myndir Ásgríms af Stearmaninum.



Hann tók líka nokkrar ljósmyndir og ég set þær inn seinna.

:cool: