Síða 2 af 7

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 23. Ágú. 2012 22:55:30
eftir Sverrir
[quote=Gaui]Til hamingju með þetta Gunni -- er þetta þá nýja stærsta módelið á Íslandi? Hvað segir Steini við því?[/quote]
Hann samgleðst Gunna eins og allir aðrir. :cool:

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 23. Ágú. 2012 23:38:45
eftir Eysteinn
Innilega til hamingju með þetta Gunni. Örugglega stærsti Cubinn á næstu Piper Cub flugkomu ;)

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 06:57:01
eftir Agust
[quote=Sverrir][quote=Agust]Þú hlýtur að þurfa stóra fjarstýringu til að fljúga svona grip. Fylgdi hún með?[/quote]
Sjö rásir duga með réttu græjunum um borð.[/quote]

Ég átti auðvitað við fjarstýringu sem er stór um sig og maður á fullt í fangi með. Eitthvað myndarlegt sem sæmir svona stórri flugvél.

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 10:13:04
eftir Jónas J
Engin smá gripur þarna á ferð :D......

Til hamingju ;)

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 10:29:58
eftir Sverrir
[quote=Agust][quote=Sverrir][quote=Agust]Þú hlýtur að þurfa stóra fjarstýringu til að fljúga svona grip. Fylgdi hún með?[/quote]
Sjö rásir duga með réttu græjunum um borð.[/quote]

Ég átti auðvitað við fjarstýringu sem er stór um sig og maður á fullt í fangi með. Eitthvað myndarlegt sem sæmir svona stórri flugvél.[/quote]

Garðálfur verður um borð til að stjórna módelinu. ;)

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 11:14:14
eftir Árni H
Til hamingju með vélina, Gunni! Rosaleg...

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 12:24:51
eftir Spitfire
Til hamingju með glæsilegan grip!
Er allur tækjabúnaður (mótor, servo o.s.frv.) einnig komin í hreiðrið svo taka má til óspilltra málanna við smíðar?

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 12:41:15
eftir Sverrir
Nei, góðir hlutir gerast hægt.

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 24. Ágú. 2012 15:06:11
eftir Agust
Til hamingju með þessan glæsilega grip.

En svo ég ljóstri upp mínum draumum: Þessi monster er á mínum óskalista:

Mynd

86% Pitts Pyton ! Flaug á LMA móti í Cosford fyrir skömmu.




Nánar á vef MAN:

http://www.modelairplanenews.com/blog/2 ... %20secrets

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstað: 25. Ágú. 2012 00:09:12
eftir Spitfire
[quote=Sverrir]Nei, góðir hlutir gerast hægt.[/quote]

Mikið rétt frændi, en vonandi fáum við að fylgjast með frá A til Ö þegar þessi fer á smíðaborðið :)