Síða 2 af 2

Re: GoPro Hero 3

Póstað: 29. Nóv. 2012 20:27:06
eftir hrafnkell
Ef þú ert í vandræðum með að losna við hana þá er ég til í að taka hana á 3000 kall - Vantar hana ekki beint, en ágætt að eiga backup :)

Re: GoPro Hero 3

Póstað: 30. Nóv. 2012 12:13:39
eftir Þórir T
Ég get ekki sagt að hún sé til vandræða, blessunin.
Ég held að 4000 sé ekki ósanngjarnt fyrir glænýja orginal rafhlöðu,
sem er ekki einu sinni búin að vera á klakanum nema í 5 daga. er amk ekki í
prúttstuði fyrir þúsundkall að sinni, enda fer svoleiðis bara fram á Barnalandi :)
Gæti sent þér hana frekar í pósti á minn kostnað ef þú vilt..
Veist af henni bara ef þér sýnist svo.