Re: Octócopter við FPV flug í Bolungarvík
Póstað: 3. Feb. 2013 18:06:27
Sælir allir, þetta eru fínar umræður. Ég er reyndar með Quadcopter líka sem ég nota fyrir minni vélar. Ástæða þess að ég fór í Octo er fyrst og fremst öryggið. Ég ætla mér að fljúga dýrum myndavélum og þá skipta 4 mótorar litlu. Ef mótorar bila þá á hún að geta lent, nema ef þeir losna af mótorfestingu og toga á móti, t.d. niður. Þá snýst hún í hringi og hrapar. Tala af reynslu þarna
Burðargetan skiptir líka máli en þá væri betra að stækka mótorana frekar en að fjölga, ef öryggið er ekki aðalatriðið. Það er hagkvæmara gagnvart orkunotkun.
Ég flýg þessu nær eingöngu FPV, þe. með vídeógleraugum, Fat Shark Predator V2. þarf að stækka FOV og ætla að fá mér nýrri týpu í vor.
Er líka með Horyzon HD v3 sem er töluvert betri en það sem kemur með Fat Shark pakkanum.
En almennt talað þá finnst mér Tripcopterarnir vera með skemmtilegustu flugeiginleikana.
Með bestu, Gústaf.
Burðargetan skiptir líka máli en þá væri betra að stækka mótorana frekar en að fjölga, ef öryggið er ekki aðalatriðið. Það er hagkvæmara gagnvart orkunotkun.
Ég flýg þessu nær eingöngu FPV, þe. með vídeógleraugum, Fat Shark Predator V2. þarf að stækka FOV og ætla að fá mér nýrri týpu í vor.
Er líka með Horyzon HD v3 sem er töluvert betri en það sem kemur með Fat Shark pakkanum.
En almennt talað þá finnst mér Tripcopterarnir vera með skemmtilegustu flugeiginleikana.
Með bestu, Gústaf.