PA og kínabatterí?
Re: PA og kínabatterí?
Ég styð það sem aðrir hafa verið að segja - Ég hef góða reynslu af nano-tech batteríum, þau gefast aldrei upp hjá mér. Ég skemmi þau venjulega í hörðum lendingum löngu áður en batteríin sjálf gefa sig Mikilvægt að fara ekki með þau niður fyrir ~3.33v per cellu, undir álagi og þá ættu þau að endast ansi lengi.
Ég get ekki sama sagt um turnigy batteríin, ég hef 2x lent í því að fá DOA þar. Zippy hafa reynst mér ágætlega, en ég hef ekki átt jafn mörg þannig og nano tech.
Ég get ekki sama sagt um turnigy batteríin, ég hef 2x lent í því að fá DOA þar. Zippy hafa reynst mér ágætlega, en ég hef ekki átt jafn mörg þannig og nano tech.
Re: PA og kínabatterí?
Ef maður lóðar sjálfur tengi á batteríin þá er um að gera að fylgja venjum (ef einhverjar eru) varðandi tengingu plús og mínus víranna.
Sjálfur nota ég sams konar tengi á allar mínar LiPo rafhlöður, sívöl 4mm. Á rafhlöðunni fer svarti vírinn í karlinn og rauði í kerlinguna. Þannig er það frágengið á mörgum tilbúnum LiPo rafhlöðum.
Svona tengi eru í raun það sem kallað hafa verið banana tengi eins og Haraldur minnist á. Í mínu ungdæmi töluðu menn um banana stungur (karlinn) og banana stúkur (kerlingin). Það var hjá þessu fyrirtæki https://notendur.hi.is//~bjornkr/RTehf- ... %A6kni.pdf sem síðar varð hluti af Verkís.
Sjálfur nota ég sams konar tengi á allar mínar LiPo rafhlöður, sívöl 4mm. Á rafhlöðunni fer svarti vírinn í karlinn og rauði í kerlinguna. Þannig er það frágengið á mörgum tilbúnum LiPo rafhlöðum.
Svona tengi eru í raun það sem kallað hafa verið banana tengi eins og Haraldur minnist á. Í mínu ungdæmi töluðu menn um banana stungur (karlinn) og banana stúkur (kerlingin). Það var hjá þessu fyrirtæki https://notendur.hi.is//~bjornkr/RTehf- ... %A6kni.pdf sem síðar varð hluti af Verkís.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: PA og kínabatterí?
[quote=Agust]Ef maður lóðar sjálfur tengi á batteríin þá er um að gera að fylgja venjum (ef einhverjar eru) varðandi tengingu plús og mínus víranna.
Sjálfur nota ég sams konar tengi á allar mínar LiPo rafhlöður, sívöl 4mm. Á rafhlöðunni fer svarti vírinn í karlinn og rauði í kerlinguna.[/quote]
Það er ekki bara "um að gera", það er lífsnauðsynlegt að athuga þetta vel og fylgja því. Ef maður víxlar plús og mínus í svona rafkerfum þá getur maður verið nokkuð öruggur með að eyðileggja tækin og hættan a íkveikju er allnokkur. XT60 og XT 90 eru dæmi um tengi þar sem + og - merki eru á plastinu. Orginal Deans tengi og venjuleg Bullet tengi eru ekki merkt og þarf að skoða vel hvað á við.
Sjálfur nota ég sams konar tengi á allar mínar LiPo rafhlöður, sívöl 4mm. Á rafhlöðunni fer svarti vírinn í karlinn og rauði í kerlinguna.[/quote]
Það er ekki bara "um að gera", það er lífsnauðsynlegt að athuga þetta vel og fylgja því. Ef maður víxlar plús og mínus í svona rafkerfum þá getur maður verið nokkuð öruggur með að eyðileggja tækin og hættan a íkveikju er allnokkur. XT60 og XT 90 eru dæmi um tengi þar sem + og - merki eru á plastinu. Orginal Deans tengi og venjuleg Bullet tengi eru ekki merkt og þarf að skoða vel hvað á við.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: PA og kínabatterí?
XT60 er með stýringu á húsinu svo það er enginn hætta á að víxla, nema maður lóði vitlaust
Re: PA og kínabatterí?
don´t call me..i´ll call you
Re: PA og kínabatterí?
[quote=hrafnkell]Ég styð það sem aðrir hafa verið að segja - Ég hef góða reynslu af nano-tech batteríum, þau gefast aldrei upp hjá mér. Ég skemmi þau venjulega í hörðum lendingum löngu áður en batteríin sjálf gefa sig Mikilvægt að fara ekki með þau niður fyrir ~3.33v per cellu, undir álagi og þá ættu þau að endast ansi lengi.
Ég get ekki sama sagt um turnigy batteríin, ég hef 2x lent í því að fá DOA þar. Zippy hafa reynst mér ágætlega, en ég hef ekki átt jafn mörg þannig og nano tech.[/quote]
Já, sammála með venjulegu Turnigy (þessi ljósbláu) eru ekki nógu góð, lennti í einu 5000mah 6 sellu sem var með kalda lóðningu, sem betur fer var það ekki í flugvél, heldur bát... þannig það þurfti bara að bíða eftir að hann ræki í land.
Ég get ekki sama sagt um turnigy batteríin, ég hef 2x lent í því að fá DOA þar. Zippy hafa reynst mér ágætlega, en ég hef ekki átt jafn mörg þannig og nano tech.[/quote]
Já, sammála með venjulegu Turnigy (þessi ljósbláu) eru ekki nógu góð, lennti í einu 5000mah 6 sellu sem var með kalda lóðningu, sem betur fer var það ekki í flugvél, heldur bát... þannig það þurfti bara að bíða eftir að hann ræki í land.
Re: PA og kínabatterí?
Ég er líka með 6stk zippy 5000mah 6s í rafmagnshjólinu mínu. Búinn að hjóla 1500km á því undanfarin 2 ár (tæplega) og cellurnar enn í 100% balans. Myndi raða þessu svona nano > zippy > turnigy
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: PA og kínabatterí?
[quote=Haraldur]...nema maður lóði vitlaust [/quote]
Það sem við erum að tala um. Hættan er ef maður t.d. lóðar tengi á batterí og ESC en snýr þeim ekki í samræmi við venju eða merkingar, fær svo annað batterí með sömu tengjum sem snúa rétt... BAM!!!
Þess vegna, alltaf athuga hvernig ætlast er til að tengið snúi eða hvorum megin karl og kerling eiga að vera þegar bullet tengi eru notuð eins og Ágúst var að lýsa.
Það sem við erum að tala um. Hættan er ef maður t.d. lóðar tengi á batterí og ESC en snýr þeim ekki í samræmi við venju eða merkingar, fær svo annað batterí með sömu tengjum sem snúa rétt... BAM!!!
Þess vegna, alltaf athuga hvernig ætlast er til að tengið snúi eða hvorum megin karl og kerling eiga að vera þegar bullet tengi eru notuð eins og Ágúst var að lýsa.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: PA og kínabatterí?
[quote=gisli71][/quote]
Þessi fer ekki rétt að að mínu mati. Hann fortinar leiðsluna, hitar svo og tinar husluna með of litlum tinpolli og stingur kaldri leiðslunni ofaní kólnandi tinpollinn í huslunni án þess að hita á meðan.
Þetta er ávísun á "kalda" lóðningu sem getur hreinlega dottið í sundur.
Þessir í myndbandinuy hér fyrir neðan gera þetta rétt. Þeir sýna vel hvernig á að fara að og hvað ber að varast við að skipta um tengi á sjálfu batteríinu þar sem hætta er á skammhlaupi.
Takið eftir hverngi þeir hita bæði vírendann og hulsuna meðan þetta er að bráðna saman og nota eins mikið af tini og kemst fyrir til þess að fá góða tenginu.
Reyndar tala þeir um að dýfa vírnum í flux. Mér finnst best að bera lóðfeiti (frekar en flux) innan í hulsuna og vel inn í vírendan áður en maður fortinar:
Þessi fer ekki rétt að að mínu mati. Hann fortinar leiðsluna, hitar svo og tinar husluna með of litlum tinpolli og stingur kaldri leiðslunni ofaní kólnandi tinpollinn í huslunni án þess að hita á meðan.
Þetta er ávísun á "kalda" lóðningu sem getur hreinlega dottið í sundur.
Þessir í myndbandinuy hér fyrir neðan gera þetta rétt. Þeir sýna vel hvernig á að fara að og hvað ber að varast við að skipta um tengi á sjálfu batteríinu þar sem hætta er á skammhlaupi.
Takið eftir hverngi þeir hita bæði vírendann og hulsuna meðan þetta er að bráðna saman og nota eins mikið af tini og kemst fyrir til þess að fá góða tenginu.
Reyndar tala þeir um að dýfa vírnum í flux. Mér finnst best að bera lóðfeiti (frekar en flux) innan í hulsuna og vel inn í vírendan áður en maður fortinar:
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: PA og kínabatterí?
Jámms, ég fæ bara hjálp við þetta í fyrsta skipti ef ég þarf að lóða á batteríið