Síða 2 af 2

Re: Protech Servó

Póstað: 21. Jan. 2007 16:41:51
eftir Björn G Leifsson
Hitec er merkið mitt í servóum. Hafa ekki brugðist mér á nokkurn hátt.

Re: Protech Servó

Póstað: 24. Jan. 2007 21:41:25
eftir Ingþór
Gölluð servó og Þröstur að sjálfsögðu ekkert nema liðlegur í þessum málum.

En nú þarf ég að ná einu servói úr!

Mynd

ekki svo létt þegar maður er búinn að epoxya það í eins vandlega og maður gat, er einhver með góðar hugmyndir um hvernig maður ætti að ná því úr?

Re: Protech Servó

Póstað: 24. Jan. 2007 22:07:46
eftir Sverrir
úfff.... skera alla plötuna úr :/