Síða 2 af 2

Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!

Póstað: 2. Nóv. 2014 22:00:07
eftir einarak
ég hef alltaf sagt það að þessi bixlerar eru ólánstæki!

Re: Smá hobby óhapp, víti til varnaðar!

Póstað: 3. Nóv. 2014 13:01:23
eftir Gaui
[quote=maggikri]Já og hugsanlega brotið handlegginn í leiðinni.[/quote]

Er þetta ekki "lítill" mótor? Það þarf nokkuð öflugan og stóran bensínmótor til að brjóta handleggi. Lítill rafmótor heldur áfram að höggva þar til hann bræðir úr sér eða skemmir hraðastillinn.

:cool: