Eins og sést þá var baráttan um toppsætin hörð en einungis 11 stig skyldu að fyrsta og annað sætið og 108 stig fyrsta og þriðja sætið. Áhugasamir geta nálgast Excel skjal með útreikningum á stigunum ef þeir vilja kynna sér stigagjöfina nánar.
Re: Íslandsmeistaramótið í hástarti F3B - 11.júlí 2015 - Sandskeið
Póstað: 12. Júl. 2015 19:15:55
eftir Ágúst Borgþórsson
Til hamingju Sverrir, klappliðið mætir næst.
Re: Íslandsmeistaramótið í hástarti F3B - 11.júlí 2015 - Sandskeið