Reynsluflug

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
maggikri
Póstar: 6045
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reynsluflug

Póstur eftir maggikri »

Þessi rauða átti líka að fara í testflug í kvöld. Fór ekki í loftið en taxeraði á vatninu. Þarf eitthvað að skoða flotbúnaðinn, ofl.

Mynd

Gunnar og Sverrir voru líka. Svo var auðvitað flotfogið og líka á flugvellinum. Multisvæði.
Mynd

Ein svo af vélinni hans Gunna
Mynd

Og ein af Sverri.
Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Sverrir »

Vídeó af Seamaster flugi Steinþórs > http://frettavefur.net/video/2007/Seama ... stflug.wmv
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Sverrir »

Þessi rauða :)

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Sverrir »

Þessi gula.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Sverrir »

Þessi hvíta að lenda á Vatnsenda, Albert við stýrið.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Agust »

Þið fljúgið þarna af vatni og flugbraut. Næstum fullkomið. Vantar ekki tilfinnanlega snjóframleiðsluvél svo hægt sé að fljúga líka skíðaflug?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Sverrir »

Notum grasið í það ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6045
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reynsluflug

Póstur eftir maggikri »

Þessi rauða úðar alltof mikið upp á sig. Flotin eru sennilega of stutt og ná ekki nógu langt fram fyrir mótorinn. Þetta er náttúrulega ekkert eðlilegt hvernig hún úðar út um alla vél.
Mynd
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Gaui K »

Flottar myndir samt :)
Passamynd
Gaui
Póstar: 3855
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Reynsluflug

Póstur eftir Gaui »

Þegar ég sá þessa rauðu vera að þvo sér datt mér í hug að það væru ekki öll má á hreinu hjá henni. Því fór ég og fletti upp í Gúrúinum David Boddington og fann þessar tölur:

Lengd á flotum: 75-80% af skrokklengd módels.
Þrep á flotum: milli 45 og 55% af flotunum (á miðju)
Bil á milli flota: 25% af vænghafi (þá er módleið vel stöðugt)
Staðsetnig flota: þrep rétt fyrir aftan þyngdarpunkt.
Áfallshorn flota: 0° miðað við væng

Boddington skrifar:
"Á mynd 1 situr módlið kyrrt á vatninu. Þegar gefið er inn, þá fer módelið af stað og framendar flotanna lyftast upp úr vatninu eins og á mynd 2. Á flugtakskeyrslu halda flotin áfram að lyftast þar til þau komast ekki hærra eins og sést á mynd 3, en þá er bara þrepið og aftari fláinn enn í vatninu. Að lokum, ef þyngdarpunktur er fyrir framan þrepið, þá kinkar módelið fram og flotin plana eins og sést á mynd 4. Drag minnkar gríðarlega við þetta, hraði módelsins eykst mikið og það nær flughraða á skömmum tíma. Þegar örlítið er takið í hæðarstýrið lyftist módelið af vatninu og flýgur."

Mynd

Það er mikilvægt að þyngdarpunkturinn sé örlítið fyrir framan þrepið til að módelið fari ekki að fljúga áður en flughraða er náð og flotin ná að plana. Ef þyngdarpunkturinn er fyrir aftan þrepið, þá rífur vélin sig upp um leið og flotin leggjast á aftari fláann (sjá mynd 3) og er þá tæplega að fljúga og "tippstollar" oní vatnið -- sem er ekki mjög gott.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara