Síða 2 af 3
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 24. Maí. 2007 22:14:55
eftir Offi
[quote=TF-KÖLSKI]Hafið þið heyrt um Banjóleikarann sem kunni bara á Gítar?[/quote]
Nei....! En ég hef samt á tilfinningunni að ég hafi trampað í eitthvað sem ég átti ekki að stíga á með því að svara...!
Hvað heitir þessi Old Timer sem þú ert að smíða? Ég hlakka til að fylgjast með þessu hjá þér!
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 24. Maí. 2007 22:38:33
eftir tf-kölski
Hún er svipuð og "Dalair" en ég breytti minni aðeins (t.d. er hún ekki stélhjóls en heldur old timer look'inu)
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 25. Maí. 2007 17:12:12
eftir tf-kölski
Gúden tag!
Hvaða efni notið þið í plötuna sem mótorfestingin er fest á?
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 30. Maí. 2007 20:32:44
eftir tf-kölski
Góðann daginn!
Í dag fór ég og heimsótti flugvöll Þyts og fékk þar lykil að svæðinu og er núna formlega orðinn félagsmaður!
En smíðin gengur ágætlega reyndar á ég ekki efni en það kemur!
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 30. Maí. 2007 21:00:12
eftir Björn G Leifsson
[quote=TF-KÖLSKI]Gúden tag!
Hvaða efni notið þið í plötuna sem mótorfestingin er fest á?[/quote]
Krossvið geri ég ráð fyrir...?
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 17. Apr. 2008 23:25:13
eftir tf-kölski
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 17. Apr. 2008 23:47:04
eftir Haraldur
Ég giska á að þessi flugvél eigi eftir að fljúga eins og grjót, ef hún kemst þá á loft.
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 17. Apr. 2008 23:56:02
eftir tf-kölski
[quote=Haraldur]Ég giska á að þessi flugvél eigi eftir að fljúga eins og grjót, ef hún kemst þá á loft.[/quote]
Hahah! ég er vel sammála þér, en maður verður að halda í vonina(?)
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 18. Apr. 2008 00:12:02
eftir Björn G Leifsson
Góður, haltu endilega áfram. Öðruvísi lærir maður ekki.
Þetta minnir mig á sumt sem ég gerði hér einu sinni. Sumt flaug langt, annað stutt, en allt flaug bara misvel
Re: Sagan af unglingnum sem komst í balsaviðinn
Póstað: 18. Apr. 2008 00:14:35
eftir Björn G Leifsson
Eitt... hvaða lím ertu með?