Síða 2 af 2

Re: Truflanir á Hamranesflugvelli ?

Póstað: 24. Maí. 2005 10:24:15
eftir Agust
Í radíótækninni er þetta mjög vel þekkt vandamál og kallast multipath distortion. Á vefnum er mikið fjallað um þessi mál, svo og í handbókum um radíótækni. Sjá hvað kemur upp með Google ef leiðað er að [ multipath distortion vhf ]:
http://www.google.com/search?hl=is&q=mu ... on+vhf&lr=

Ef maður verður var við ítrekaðar truflanir á því sem næst sama stað, þá er líklega um multipath distortion að ræða. Ef um einstök tilviljunarkennd tilvik er að ræða, þá er skýringin líklega vindgustur.

Ágúst