Síða 2 af 3
Re: Fluglistir
Póstað: 24. Ágú. 2007 22:18:03
eftir Steinar
Heir heir. Fá hérna td bara eina "Red Bull" keppni. Ætti að vera nægt landssvæði til.
Re: Fluglistir
Póstað: 24. Ágú. 2007 22:49:31
eftir tf-kölski
Svo lengi sem Yak-52 er á svæðinu þá er maður á réttum stað! Hef aldrei séð módel af henni?:S en þið?
Re: Fluglistir
Póstað: 25. Ágú. 2007 00:56:24
eftir teddi
[quote=kip]Hvernig væri nú að þessir blessuðu Íslenskubankar flyttu inn almennilega flugsýningu einusinni í staðin fyrir að spreða peningunum í útbrunna íslenska "tónlistarmenn" samanber laugardalstónleikana um daginn? Áðan hélt Saga fjárfestingarbanki stæstu flugeldasýningu Akureyrar hingað til (og réð Hvanndalsbr til að spila í partýinu).. Efnuðustu menn Íslands eru flestir með brennandi flugáhuga þannig að mér finnst það einhvernvegin það rökrétta í stöðunni að flytja inn allsvakalega flugsýningu með þessum köppum öllum. (Það myndi duga mér að fá bara nokkra warbörda, svona bland í poka

)[/quote]
þess má geta að Saga Capital bauð uppá smá flugsýningu : - )
tvíþekja í lágflugi, ég tók þessa mynd út um glugga á 2 hæð, þetta er nokkurnveginn í sömu hæð

Re: Fluglistir
Póstað: 25. Ágú. 2007 01:10:57
eftir Guðni
Geðveikt....

Re: Fluglistir
Póstað: 25. Ágú. 2007 08:28:55
eftir Messarinn
þokkalega
Re: Fluglistir
Póstað: 27. Ágú. 2007 00:33:02
eftir benedikt
þess má geta, að Þorvaldur Lúðvík - aðalsprauta sagacapital (fyrrv. starfsmaður Kaupþings) er flugmaður, keypti fyrst TF-FAX (Piper-saratoga)...Svo var hún eitthvað ósátt við hliðið út frá fluggörðum...svo hún var seld.. og þá keypti hann til landssins 2 hreyfla cessnu (man ekki alveg hvaða týpu).. Nú var hann að ég held að kaupa King-air

Re: Fluglistir
Póstað: 27. Ágú. 2007 08:19:19
eftir Þórir T
var hún ósátt við hliðið?

haha, ekki trúi ég að það hafi verið auðveldara að hitta í gegnum það á stórri cessnu, hvað þá King air....!
Hvað varð um saratoga vélina? Þessir gaurar eru að versla svona vélar rétt eins og við flugmódel.... dem!
Re: Fluglistir
Póstað: 27. Ágú. 2007 15:39:43
eftir maggikri
Tóti minn, nú ertu kominn í þeirra hóp.
kv
<mk
Re: Fluglistir
Póstað: 27. Ágú. 2007 16:57:13
eftir Þórir T
já en ég á bara eina.... ennþá!

Re: Fluglistir
Póstað: 27. Ágú. 2007 18:01:07
eftir tf-kölski
lucky b******!