Síða 12 af 18
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 1. Okt. 2010 22:32:47
eftir Gaui
[quote=Árni H]Ég set hinsvegar spurningarmerki við æfingamyndbandið þitt á youtube...
[url]http://serve.mysmiley.net/sad/sad0147.gif[/url][/quote]
Hvað áttu við ??? Er hún ekki nogu góð?
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 12:30:24
eftir Árni H
Fyrirsögnin ætti að vera:
Flugmódeli flogið á stórfenglegan hátt.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 12:39:57
eftir Gaui
Þessi titill er nú kominn á
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 19:50:53
eftir Árni H
Gratias ago vos summopere , vetus amicus!
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 20:03:47
eftir Messarinn
[quote=Árni H]Gratias ago vos summopere , vetus amicus!
[/quote]
Hvaða hrafnaspark er þetta Árni?
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 20:22:17
eftir Sverrir
Latína, amigo.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 20:24:11
eftir jons
Þetta er eins og þeir segja:
Sola lingua bona est lingua mortua.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 21:09:51
eftir Gaui
[quote=jons]Þetta er eins og þeir segja:
Sola lingua bona est lingua mortua.[/quote]
Bein þýðing: enginn vill bóna nema það sé Marta.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 2. Okt. 2010 21:18:13
eftir Gaui
Ég skellti vængnum á vigtina og fékk út þessar þyngdir:
Vængurinn einn og sér án klæðningar: 1450 grömm
Flaparnir með lömum: 112 grömm
Hallastýrin með lömum: 156 grömm
Vængur tótal með lömum en án servóa og klæðningar: 1718 grömm
Þetta er bara nokkuð gott fyrir svona stóran væng með krossviðarrif og 2,5mm klæðningu.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Póstað: 10. Okt. 2010 20:02:14
eftir Gaui
Nokkur smáatriði áður en ég gat byrjað að klæða:
Ég málað i servóboxin bláÞ
Svo setti ég papparör inn í skrokkinn svo servósnúrurnar væru ekki að flaksa um allan skrokkinn:
Svo gat ég byrjað að klæða: vængurinn fyrst:
Áður en ég gat klætt hallastýrin þurfti ég að setja krossviðarstyrkingar þar sem hornin eiga að vera. Til þess að staðsetja þau þurfti ég að setja servóin í. Þá gat ég sett límband sem sýni mér hvar s?isstöngin kæmi til með að vera og þar með hornið (þetta hljómar flókið, en er það ekki í raun):
Ég felldi síðan krossviðinn í stýrin og gerði göt fyrir skrúfurnar sem halda hornunum:
meira seinn