Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Agust »

Ég kom til landsins í gær og fór út á völl í dag.

Tók rafgeyminn og setti í hleðslu. Spennan var 11,5 volt.

Lithium rafhlaðan í símanum reyndist nánast fullhlaðin, eða 4,12 volt.

Tók myndavélina og ætla að kíkja aðeins á hana.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Agust »

Myndavélin er komin aftur upp.

1) Setti splunkunýja rafhlöðu í símann. Spennan 4,1V

2) Setti 4700 míkrófarad þétti við útgang hleðslutækisins, ef það skyldi hjálpa.

3) Fullhlóð rafgeyminn heima. Spennan var 13,15V

4) Höfundur MobileWebcam appsins sendi mér skilaboð í gær. Útgáfa 4.1 kom í gær 30.apríl. Ég setti það ekki inn því ég kann illa á þetta Android dót. Sverrir, gætir þú aðstoðað mig?

5) Ætli festingin fyrir sólarselluna sé tilbúin?



http://www.agust.net/rc/webcam/


Svona lítur hleðslurásin út í dag. Setti inn skýringar o.fl.




Mynd
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11687
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]4) Höfundur MobileWebcam appsins sendi mér skilaboð í gær. Útgáfa 4.1 kom í gær 30.apríl. Ég setti það ekki inn því ég kann illa á þetta Android dót. Sverrir, gætir þú aðstoðað mig?
[/quote]
Opnaðu Play Store appið.
Smelltu á Play Store merkið efst í vinstra horninu þegar appið er komið í gang og farðu inn í My Apps.
Þar sérðu öppin sem þú ert með, það ætti að standa update við þau öpp sem uppfærslur eru til við.
Svo er hægt að velja app til að uppfæra eða uppfæra þau öll.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Agust »

[quote=Sverrir][quote=Agust]4) Höfundur MobileWebcam appsins sendi mér skilaboð í gær. Útgáfa 4.1 kom í gær 30.apríl. Ég setti það ekki inn því ég kann illa á þetta Android dót. Sverrir, gætir þú aðstoðað mig?
[/quote]
Opnaðu Play Store appið.
Smelltu á Play Store merkið efst í vinstra horninu þegar appið er komið í gang og farðu inn í My Apps.
Þar sérðu öppin sem þú ert með, það ætti að standa update við þau öpp sem uppfærslur eru til við.
Svo er hægt að velja app til að uppfæra eða uppfæra þau öll.[/quote]

Ég prófa þetta næst þegar ég á erindi á völlinn... Mikið ósköp er hann annars lítið notaður.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Eysteinn »

[quote=Agust]Myndavélin er komin aftur upp.


5) Ætli festingin fyrir sólarselluna sé tilbúin?



http://www.agust.net/rc/webcam/[/quote]


Já, hún var tilbúin fyrir nokkrum vikum. Ég hef ekki komist til þeirra Í Zinkstöðinni til að sækja hana. Gjaldkerinn hjá þeim er alltaf farinn eftir kl 16:00.

Hefur einhver möguleika á að sækja hana til þeirra?

Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Agust »

[quote=Eysteinn][quote=Agust]Myndavélin er komin aftur upp.


5) Ætli festingin fyrir sólarselluna sé tilbúin?



http://www.agust.net/rc/webcam/[/quote]


Já, hún var tilbúin fyrir nokkrum vikum. Ég hef ekki komist til þeirra Í Zinkstöðinni til að sækja hana. Gjaldkerinn hjá þeim er alltaf farinn eftir kl 16:00.

Hefur einhver möguleika á að sækja hana til þeirra?

Kveðja,[/quote]


Einhver sem býr eða vinnur í Hafnarfirð sem getur skotist? Hvað þarf að borga Zinkstöðinni?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sælir felagar,
Bjarni gjaldkeri for i gær og naði i festinguna, eg held að hugmyndin hafi verið að
setja upp a morgun (miðvikudag)
kv
Einar Pall
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Agust »

[quote=Flugvelapabbi]Sælir felagar,
Bjarni gjaldkeri for i gær og naði i festinguna, eg held að hugmyndin hafi verið að
setja upp a morgun (miðvikudag)
kv
Einar Pall[/quote]


Frábært
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11687
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir Sverrir »

Og nú má sjá nýjustu myndirnar á einum stað, ásamt veðurtölum úr næsta nágrenni. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
zolo
Póstar: 56
Skráður: 13. Maí. 2011 23:18:53

Re: Vefmyndavélar af módelflugvöllum

Póstur eftir zolo »

Sólarsellan er komin upp. Nú þarf bara einhvern til að tengja hana.
Bjarni B
Svara