Síða 14 af 24
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 11. Des. 2009 21:48:48
eftir Björn G Leifsson
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 11. Des. 2009 22:57:38
eftir Kjartan
Fleiri myndir þegar Gummi var að mála merkin og deppla vélina.
Á sama tíma í Stúku
Koma fyrir fremri rennu fyrir canopiu.
Kveðjur
Kjartan
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 02:06:56
eftir Messarinn
Og þá er ég búinn með JG2 Richtofen merkið
Meira seinna
Horrido
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 08:50:12
eftir einarak
Pure skilzz
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 13:20:06
eftir Messarinn
Thanks
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 14:40:04
eftir jons
Maður þarf nú að fara í einkennisbúninginn og taka einn gæsagang upp í Brekkusíðu og skoða þetta hjá ykkur einhvern tímann á næstunni. Bara flott!
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 15:48:43
eftir Kjartan
Ávalt velkominn (þið allir)
Kjartan
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Des. 2009 22:58:31
eftir Messarinn
Jæja áfram er málað í Brekkusíðu Luftwaffe
næst var að mála hakakrossinn á stélið og ég notaði sömu aðferð og áður með blýanti
Svo handmálað með hvítu meðfram svarta litnum og þetta kom bara ágætlega út, ég skrifaði líka werk númerið með tússpenna 0,5mm á réttan stað
Ég ætlaði að handmála líka Þýska krossinn á hliðarnar á vélinni enn sá að það var of stór flötur og kæmi ekki vel út þar sem pensil förin voru svo gróf þannig að ég varð að nota airbrush sprautuna mína
Og svona lítur þetta út eftir daginn í dag
Hérna er myndin sem ég fer eftir og er af Bf109 E-4 W.nr.5344 eins og hún leit út í byrjun Nóvember 1940 Þegar Wick var með 47 Victories merkingar á röddernum
Meira seinna
Kveðja Messarinn
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 1. Feb. 2010 22:47:32
eftir Messarinn
Sælir
við erum ekki allveg dauðir ennþá. Áfram verður maður að halda til að til að eitthvað gerist í módelsmíðinni.
Kjartan er núna að fitta Canopi-una á Stukuna
Og ég er að dunda við að maska krossana á vængin á litla Messesrschmittinum mínum
Nú er ætlunin að vera duglegri við smíðarnar svo þetta fari að ganga eitthvað hjá okkur
Meira seinna
HORRIDO
Re: Brekkusíðu Luftwaffe
Póstað: 12. Feb. 2010 21:49:10
eftir Dvergurinn
Hvað er þetta drengur er ekkert að gerast í þessum skúr???