Síða 14 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 1. Des. 2007 14:09:13
eftir Sverrir
Þá eru stélfjaðrirnar komnar á sinn stað. Epoxy og mulin trefjadúkur voru notuð í líminguna.
Setti kubba sitthvoru megin við þann sem kom í fyrradag.
Og svona er útlitið í dag.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 1. Des. 2007 15:31:12
eftir kip
Hvernig væri að vigta elskuna núna á þessu stigi.
Þetta er spennandi
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 1. Des. 2007 19:09:06
eftir Sverrir
Tja... hún var 2300 grömm áður en stélfjaðrirnar komu á... þannig að hún er sennilega að losa rétt um 2500-2600 grömm núna(án stjórnflata).
Skal koma með nákvæmar tölur fljótlega.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 5. Des. 2007 08:23:25
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 5. Des. 2007 11:10:51
eftir einarak
Þessi verður án efa með þeim vígalegri
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Des. 2007 01:18:02
eftir Sverrir
Vonandi
Nóg af mælum til að lesa af.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Des. 2007 08:51:23
eftir Gaui
Dáltið ljóst þetta mælaborð :/
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Des. 2007 11:55:26
eftir kip
Þett var svona Winter Edition Thunderbolt, með hvít sprautulökkuðu mælaborði,
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Des. 2007 15:45:17
eftir Sverrir
Þetta er „racer“ útgáfa...
Annars á nú eftir að gera heilmikið fyrir stjórnklefann, datt bara í hug að leyfa ykkur að fá smá forskot á „sæluna“.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 26. Des. 2007 13:50:55
eftir Sverrir