Síða 17 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 20. Feb. 2008 13:47:47
eftir Sverrir
Skal henda hægari útgáfunni inn fyrir þig í kvöld, minnir að hún nálgist 10 7 mínúturnar.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Feb. 2008 09:34:52
eftir Sverrir
[quote=maggikri]Snilldarvideo. Sverrir getur þú útbúið svona video fyrir samsetningu á Aircore.[/quote]
Ef þú reddar myndunum þá er það lítið mál.
[quote=Björn G Leifsson]Aðeins of hratt, fannst mér. En auðvitað hægt að nota pásuhnappinn.[/quote]
Vesgú, óbirta útgáfan >
http://video.frettavefur.net/2008/Thund ... tended.wmv
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 6. Apr. 2008 23:31:45
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 11. Apr. 2008 10:12:02
eftir Sverrir
Þetta mjakast
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Apr. 2008 23:26:43
eftir Sigurjón
Fyrst af öllu, til lukku með dýrið
Lítur virkilega vel út!!
Model menn eru mjög ákveðnir í því hvernig vélarnar verða málaðar að smíði lokinn, liturinn er jafnvel ákveðinn áður en farið er að smíða. Sennilega ert þú nú þegar búinn að ákveða hvernig ´Jug-inn´ á að líta út. Ég er að spá í hvort nokkur möguleiki sé á að hann verði málaður í litum einhverrar þeirra P-47 véla sem voru hérna í stríðinu og staðsettar á Patterson flugvelli, rétt hjá Arnarnesflugvelli. Væri bara flott! Ef þig vantar myndir, þá eru þó nokkrar í bókinn sem Friðþór Eydal gaf út núna fyrir jólin.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 13. Apr. 2008 15:44:06
eftir Sverrir
Takk.
Það er ekki útilokað
Annars er það sem ég
sagði á sínum tíma enn í fullu gildi og ég tek sennilega ekki endanlega ákvörðun fyrr en undir haustið.
Það er hins vegar löngu búið að ákveða litina á D-18
Á síðustu öld var ég í sambandi við mann sem var flugmaður hérna á stríðsárunum með 33.flugsveitinni.
Hann teiknaði upp fyrir mig merki sem þeir notuðu á sínum tíma(á jökkum, ekki vélunum). Hann smíðaði þessa vél hér að neðan og eru hún í litum svipuðum og vélarnar sem voru hér.
[quote]Our squadron had a very peculiar command structure, We were not a part of any Air Force, Group, Wing, etc. We were directly under the command of Iceland Base Command (IBC) which was headquartered in the Hotel Borg in downtown Rekjavik. Because of our status as "orphans" we called ourselves the FBI (for the "FORGOTTEN BASTARDS OF ICELAND ) This lead to a lot of questioning by the people processing us on our return to the US. Probably some of those people are still shaking their heads ![/quote]
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 27. Apr. 2008 16:45:29
eftir Sverrir
Búinn að skella klæðningu neðan á vænginn.
Spurning hvort það þurfi að stækka flapana.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 4. Maí. 2008 11:51:21
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 8. Maí. 2008 19:54:21
eftir einarak
þú ss. kemur til með að geta tekið vænginn í sundur á 3 stöðum? þ.e. í fjóra hluta?