Brekkusíðu Luftwaffe

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Björn G Leifsson »

ehhh... ég veit ekki hvort þú hefur sett inn vilausa mynd eða hvað... það sést bara dama á nærhaldinu þarna á veggnum.

Jú.. kannski ef maður horfir lengi á myndina getur maður farið að sjá glitta í væng?

Mynd

Kveðjur frá Kristianstad.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir maggikri »

[quote=Björn G Leifsson]ehhh... ég veit ekki hvort þú hefur sett inn vilausa mynd eða hvað... það sést bara dama á nærhaldinu þarna á veggnum.

Jú.. kannski ef maður horfir lengi á myndina getur maður farið að sjá glitta í væng?

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 047961.jpg

Kveðjur frá Kristianstad.[/quote]
Bjorn thad er ekki furda ad thad komi aldrei neitt fra okkur a smidatradunum,vid erum alltaf ad tvaelast i utlondum. Kallinn er i Lissabon nuna og thu i Noregi.

kv MK
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=maggikri]Bjorn thad er ekki furda ad thad komi aldrei neitt fra okkur a smidatradunum,vid erum alltaf ad tvaelast i utlondum. Kallinn er i Lissabon nuna og thu i Noregi.

kv MK[/quote]
Maggi minn Kristianstad er í Svíþjóð (minn gamli heimabær), þú og margir aðrir rugla því við Kristiansand í Noregi. Reyndar heita bæirnir að ég held báðir í höfuðið á Kristjáni IV danakonungi.

Kveðja til Lissabon
Gunni Binni
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gunni Binni][quote=maggikri]Bjorn thad er ekki furda ad thad komi aldrei neitt fra okkur a smidatradunum,vid erum alltaf ad tvaelast i utlondum. Kallinn er i Lissabon nuna og thu i Noregi.

kv MK[/quote]
Maggi minn Kristianstad er í Svíþjóð (minn gamli heimabær), þú og margir aðrir rugla því við Kristiansand í Noregi. Reyndar heita bæirnir að ég held báðir í höfuðið á Kristjáni IV danakonungi.

Kveðja til Lissabon
Gunni Binni[/quote]
OK, sma ruglingur, takk fyrir Gunni Binni.
kv
MK
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=maggikri][quote=Björn G Leifsson]ehhh... ég veit ekki hvort þú hefur sett inn vilausa mynd eða hvað... það sést bara dama á nærhaldinu þarna á veggnum.

Jú.. kannski ef maður horfir lengi á myndina getur maður farið að sjá glitta í væng?

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 047961.jpg

Kveðjur frá Kristianstad.[/quote]
Bjorn thad er ekki furda ad thad komi aldrei neitt fra okkur a smidatradunum,vid erum alltaf ad tvaelast i utlondum. Kallinn er i Lissabon nuna og thu i Noregi.

kv MK[/quote]
Hmmm.... alvarlegur smíðaskortur :(
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Kjartan »

Sælir drengir
svona deatail verður Stukan
Mynd
Kv KG
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Kjartan »

Gummi og ég vorum að spila IL2 Sturmovik aðeins í öli og gékk bara þokkalega
Þetta er í fyrsta skipti sem ég skrifa inná þennan vef .frábært
Þetta er svo colorsceme-ið sem Stukan mín verður í
Mynd
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir maggikri »

[quote=Kjartan]Gummi og ég vorum að spila IL2 Sturmovik aðeins í öli og gékk bara þokkalega
Þetta er í fyrsta skipti sem ég skrifa inná þennan vef .frábært
Þetta er svo colorsceme-ið sem Stukan mín verður í
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 319415.jpg[/quote]
Velkominn á vefinn Kjartan !

kvedja frá Portugal
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Sverrir »

Það verður gaman að sjá þessa út á velli :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

Jæja, Dundað var í skúrnum í kvöld
Kjartan kláraði að glass fibera stýrifletina og stillti þeim upp ásamt fleiru. Þarna eru líka öll servo-in sem fara í stukuna,aðeins 17 stykki takk.

Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara