Re: CompArf Extra 330L
Póstað: 14. Jan. 2009 17:35:05
Kveikjan á sínum stað.
Hliðarstýrið og stélhjólstýringin komin á sinn stað.
Og hæðarstýrið líka, boltinn niðursettur eins og á gróðurhúsinu.
Áfyllingin vinstra megin, yfirfall/öndun hægra megin.
Yfirfallið/öndunin gægist út að neðanverðu.
Abstrakt listaverkið, tjókus þrotlus tók smá tíma í uppsetningu.
Innsogið er á eldveggnum, inngjöfin ofan á hvalbaknum og bensínslangan mun læðast út hægra megin við inngjafarservóið.
Miðjuverkið, hliðarstýriservó, rafhlöður og Emcotec, móttakarinn kemur svo ofan á Emcotec-ið og snúrurnar verða teknar saman á örlítið snyrtilegri hátt.
Hliðarstýrið og stélhjólstýringin komin á sinn stað.
Og hæðarstýrið líka, boltinn niðursettur eins og á gróðurhúsinu.
Áfyllingin vinstra megin, yfirfall/öndun hægra megin.
Yfirfallið/öndunin gægist út að neðanverðu.
Abstrakt listaverkið, tjókus þrotlus tók smá tíma í uppsetningu.
Innsogið er á eldveggnum, inngjöfin ofan á hvalbaknum og bensínslangan mun læðast út hægra megin við inngjafarservóið.
Miðjuverkið, hliðarstýriservó, rafhlöður og Emcotec, móttakarinn kemur svo ofan á Emcotec-ið og snúrurnar verða teknar saman á örlítið snyrtilegri hátt.