Foam vél frá grunni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Slindal]Sælir strákar.

Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.

kv

Einn úr frauði[/quote]
Ég verð þakklátur fyrir allar upplýsingar :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=maggikri][quote=Ágúst Borgþórsson]Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O[/quote]
Ekki klára allt!
kv
MK[/quote]
Nei nei ég náði mér í fjórar plötur í startið.
Kv.
Gústi
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Guðjón »

[quote=Slindal]Sælir strákar.

Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.

kv

Einn úr frauði[/quote]
ég bíð spenntur eftir þessari uppskrift ;)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Gaui K »

Bíð líka spentur eftir uppskriftinni :)
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Eiður »

þetta er mjög fín vél, ég fékk þann heiður að prufa gripinn og hún flýgur mjög vel.Þetta model hefur alveg jafn góða flugeiginleika og model sem keypt eru dýrum dómi.

Ég þarf að hitta á þig sævar og sjá tvíþekjuna hún er mjög spennandi ;)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir einarak »

hvað erum við að tala um að kostnaðar verðið sé á svona græju? (fyrir utan vélbúnað)
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Sæll Eiður já þú þarft að fara ða kíkja í skúrinn. Nú er Rauði Baróninn sem ég keypti af Sigga farinn að taka á sig mynd. Af því ég er byrjaður á þessu fóm veseni gerði ég copyu af úr fómi. Fóm-vélin mun fara fyrst í loftið.
Það spurði einhver um kostnað. Fómið hefur ekki kostað mig neit því ég hef fengið það gefins hér og þar. Ef þú ert að hugsa um rafmagnsvél og átt fjrstýringu og servó þá mundi ég skjóta á kostnað upp á ca. 15.000 kr.
Þá miða ég við að þú pantir mótor, hraðastilli og 2x rafhlöður hjá Hobby King. Í þessu reikna ég með að þú eigir allt fittings sem þarf við smíðina.
anars hef ég verið að spá í ef einhver hefur áhuga að selja tilbúið kitt af þessri vél ef einhver hefur áhuga. Þá fær viðkomandi tilsniðið allt í búkinn og tvo vænghluta. Ég á eftir að útfæra þetta en þetta er alveg hægt.

Já svo var það beiðnin frá Ágúst. þetta eru myndir af græjunum mínum hér og svo fylgja teikningar af uppsetningu á þessu.
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Mynd
Mynd
Þetta er lausleg uppsetning á þessu.
Mynd
Teikning af Boganum
Mynd
Nokkrar myndir af græjunum
Mynd
Neðri skurður.
Mynd
Efri skurður.
Mynd
Vængendar.
Mynd
Passamynd
Slindal
Póstar: 58
Skráður: 6. Nóv. 2008 13:12:46

Re: Foam vél frá grunni

Póstur eftir Slindal »

Hér eru tveir linkar á skurðar græjur.
http://members.fortunecity.co.uk/slmohr/rcinterest2.htm

Power Supply.
http://members.fortunecity.co.uk/slmohr/rcinterest2.htm
ég smíðaði þessa líka en nota hina meira. Er með stærri spennubreyti í honum.
Mynd

Svo er hér góð síða fyrir fóm kalla.

http://www.utahflyers.org/index.php?opt ... &Itemid=33

Það er hægt að fá allt í þetta í Íhlutum Skipholti.
Og eins og áður er ég tilbúinn að setja svona græjur saman fyrir einhvern sem treystir sér kanski ekki til að fara út í þetta. Verð á svona power Supply er á bilinu 10 -15.000 með vinnu.
Boginn færi á svona 2,500 kr. Skurðarborð á eitthvað svipað. Skapalónin það er svolítil vinna í þeim. Þarf að hugsa það. Svo þegar áður á svona græju þá er bara að fara í fjöldaframleiðslu.
það á ekki að taka meira en svona 10-15 mín að skera út einn væng.

Ég sá einhern staðar á spjallinu að einhver var að spá í hvaða lím er best að nota á fómið.
það sem hefur reynst mér best er bara gammla góða hitalímið. Ág keypi að vísu um daginn frá 3M lím sem heytir 77, í spray formi. Hef aðeins verið að prufa það en það er fjandi dýrt um 4000 kr brúsin. Það verður bara notað sparí. Handverkshúsið er komið lím línu og þar á meðal er eitt sérsniðið fyrir fóm
Mynd
Svara