Síða 3 af 3

Re: Great planes PT 20

Póstað: 25. Apr. 2010 19:49:44
eftir Gabriel 21
Jæja ég fer núna alveg að klára ég er fullkomlega búinn með skrokkinn en á aðeins eftir af vængnum, ég var ekki með neina myndavél á mér í seinasta smíða tíma en ég á nokkrar gamlar sem ég ætla að henda inn, svo munu koma fleiri myndir í þessari viku :D
Mynd
Mynd Mynd