Síða 3 af 3

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 9. Mar. 2006 22:17:09
eftir Tóti
$2000 bling er ekki alveg það sem ég var að pæla í :D
en svona fyrir utan það, treysta menn MS Windows fyrir þyrlunum sínum. Það er alls ekki óalgengt að það crash-i :)

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 9. Mar. 2006 22:27:10
eftir Ingþór
jájá, það er gömul umræða, en það er strippað windows ce í þessu sem er mjög stabíl útgáfa, svo er fjarstýringin með tvo örgjöfa, einn fyrir windowsið og einn fyrir Futaba stýrikerfið, sá seinni sér um alla vinnslu frá stýribúnaði í útsendingu þannig að stýringin mun ganga vel þó svo windowsið fara í ruggl, windows hlutinn sér svo bara um forritun og grafíska vinnslu á skjánum.

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 00:04:06
eftir Björn G Leifsson
Sem sagt Window$ er ekki treyst fyrir alvörunni.... Rólegur Sverrir!!,,,rólegur! He-he :D

( Svona til skýringar fyrir nýinnkomna þá er búið að fara i gegnum þessa umræðu kringum 14MZ og Window$. Best að ýfa ekki sárin ;) )

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 01:36:25
eftir Sverrir
Ég æsi mig aldrei Björn, þú veist það :cool:

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 02:25:19
eftir Ingþór
winsárið grær aldrei! en ef það væri ekki hægt að treysta windows ce þá held ég að orku mál okkar íslendinga væru í veseni því mér skilst að sé einmitt einhver strípuð winCE útgáfa sem stjórnar einhverjum krítískum töskum í vikjunum vorum heittelskuðum, sel það þó ekki dýrara en ég man það, en mig minnir að einn módelverkfræðingurinn hafi sagt mér þetta þegar þessi umræða stóð hæðst

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 06:14:01
eftir Agust
Svokallaðir kerfisráðar virkjananna eru farnir að nota Windows XP. Orkuveita Reykjavíkur er um þessar mundir að skipta úr Unix in Win XP í aðalkerfisráðnum sem kallast minnir mig Saturn og er frá ABB. Hitaveita Suðurnesja notar nú Win XP fyrir P-CIM frá Afcon, en notaði þar áður Win 2000 og Win NT þar áður....
Vissulega var Windows 3 og 95/98 óstöðugt, en það var fyrir síðustu aldamót...

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 06:16:37
eftir Agust
HJá TowerHobbies er komin ný Futaba:
http://www.towerhobbies.com/products/fu ... 9300m.html



The 12Z radio presents an excellent opportunity to appeal to competitive modelers on ALL levels: a system with breakthrough technology that’s user-friendly AND priced right! It shares many of the features that have made the 14MZ the most talked-about radio in R/C — starting with the dual internal processors, real-time response with 2048 PCM, fully synthesized receiver, servo grouping, variable dual rates and quad-bearing gimbals. And that’s just the beginning! The 12Z also:
Supports 9 flight conditions
Allows for total customizing of switches
Stores memory for up to 15 models
Is “backwards compatible” with 1024 PCM and FM/PPM
Has a 7-color LED indicator
Includes a state-of-the-art Lithium-Ion transmitter battery
Offers FREE membership into the Futaba Flyer’s Club
Plus, all programming is easily accessed with Futaba’s 4-direction joy stick button and Dial-N-Key jog dial.

Allows one processor to be devoted to flying functions, while the other processor focuses on “non-flight” functions such as input and communications.
Programs multiple servos to work simultaneously on large control surfaces without the need for a separate servo synchronizer.
2048 features twice the resolution, which means the servo picks up even the slightest stick movement — and with a frame rate that’s 40% faster than the Futaba 9Z.


The 12Z: it’s the ultimate in precision control, without the ultimate price tag!

Re: Byrjandi í þyrluflugi

Póstað: 10. Mar. 2006 12:29:51
eftir Sverrir
Munar meira að segja talsvert meira á þeim þarna heldur en í Evrópu ;)