Síða 3 af 4
Re: 35% Yak 54
Póstað: 1. Sep. 2010 16:54:42
eftir Haraldur
Einnig er hægt að fá servo snúrur í Íhlutum.
Það fæsta annars ýmislegt þar fyrir módelmenn ef maður leitar.
Ég pantaði tengi frá HobbyKing, vona að þau séu í lagi :/
Re: 35% Yak 54
Póstað: 1. Sep. 2010 17:38:31
eftir Sverrir
Hvaða stærðir, gerðir og verð?
Re: 35% Yak 54
Póstað: 1. Sep. 2010 22:53:30
eftir Ágúst Borgþórsson
Glæsilegt hjá ykkur
til hamingju Ingó
Re: 35% Yak 54
Póstað: 2. Sep. 2010 08:03:33
eftir Haraldur
Snúrur eru seldar í metra tali og kosta um 110 kr meterinn.
Vírarnir eru eins og þeir sem þið settuð í Yak'inn.
Re: 35% Yak 54
Póstað: 4. Sep. 2010 01:08:30
eftir Pétur Hjálmars
Svona mann ,( eins og Sverri) ætti hver maður að eiga í sínum bílskúr.... en .það er bara til einn Sverrir....
Hvað eigum við að gera ?????
Búa til fleiri Sverri,(a) eða treista á okkur sjálfa ?
Einu sinni var bara til einn Jón og hann var ´´(i Tómstundarhúsinu (hér til forna))
Við gerum bara eins vel og við getum sjálfir og svo leitum svo svara hjá þeim "Sverri " eða Jóni sem við treistum best fyrir okkar vandamálum.
Mér hafa verið gefin mörg orð um að ég ætti að láta Þennan eða hinn til að koma mínum módelum "upp" í loft og ég þakka góðar leiðbeiningar.
Ég hef í 98% tilfella séð um mínar frumfugur sjálfur . Þér ætti að takast það líka ef þú hefur þitt innra sjálftraust í lagi,,,
Annars hefur þú samband við góðan vin.
Ég hef þá skoðun að menn eigi að hugsa vel sitt ráð áður en þeir ætla sinni vél í loft.
Eftir þá ákvörðun eru menn með það á hreinu hver er besti maðurinn fyrir fyrsta flugið.
Eins og ég sagði áður finnst mér besti völlurinn vera Hamranes og flugmaðurinn á mínum módelum ég sjálfur. Þá er engum öðrum að kenna ef módelið er ekki rétt .
Allir vellir með afmörkum eru besti skólinn.
Vellir með stórt "space" kenna engum neitt.
Þytsvöllur kennir mönnum flug ..
Hver er mér ósammála ?
Ég hef mín svör ef einhver er ófær um skilning á mínu spjalli.
Gaman væri að fá spurningar um mína þina umræðu.
Ég hef verið í þessu félagi í 24 ár og alltaf þurfgt að útskýra hvaða "þytur " þETTA ER.
þAÐ ER EKKI TIL FRAMFARA FYRIR OKKUR.......... ÞYTUR hVA..ÐÐÐÐÐÐÐ
Re: 35% Yak 54
Póstað: 16. Sep. 2010 22:56:30
eftir Sverrir
Frumflug að baki,
sjá meira hér.
Re: 35% Yak 54
Póstað: 17. Sep. 2010 23:55:46
eftir Guðjón
Til hamingju Með flugið
Re: 35% Yak 54
Póstað: 18. Sep. 2010 01:45:07
eftir Pétur Hjálmars
Gaman að sjá framlag ykkar og dugnað.
Re: 35% Yak 54
Póstað: 18. Sep. 2010 02:06:29
eftir Pétur Hjálmars
Til hamingjun með árangurin.
Stabilit og Hysol Loctitite 9462 eru svipuð efni og á svipuðu verði.
9450 gefur eins mikið eftir í sveygju undir álagi. ( Wurth)
Ég hef notað það
í mörg ár með góðum árangri.
Stabilit er kraftmeira,,,, en Hysol ,,,,,og FC 11 gega aðra ferstingu. Járn og balsi..
Ég vil hvetja alla til að meta og skoða sína reynslu.
Re: 35% Yak 54
Póstað: 18. Sep. 2010 16:47:58
eftir INE
Þakka öllum fyrir Hamingju óskirnar og hlýhug.
Tel mig vera afar lánsamann mann að hafa fundið þetta frábæra hobby og þá ekki síst félagsskapinn.
Kveðja,
Ingólfur.