Síða 3 af 3
Re: GeeBee
Póstað: 23. Mar. 2011 20:12:23
eftir SteinarHugi
Einar ætlarðu að gera einhverjar ráðstafanir varðandi loftkælingu fyrir rafhlöðuna? Internetið er mjög ósammála um hvort þess þurfi. ESC-inn ætti að vera þokkalega kældur hjá þér í cowlingnum.
Re: GeeBee
Póstað: 24. Mar. 2011 10:09:14
eftir einarak
Ég held þess þurfi ekki, mótorinn er sagður draga hámark 45amp, hraðastillirinn er 55amp, og rafhlaðan 2200mah 25-50c. Þannig að rafhlaðan ætti að höndla álagið vel og ætti því ekkert að hitna neitt af viti.
Motorinn: TGY AerodriveXp 25 SK Series 35-42 1000Kv / 605w
Hraðastillirinnn: TURNIGY TRUST 55A
Raflaðan: Turnigy nano-tech 2200mah 4S 25~50C
Re: GeeBee
Póstað: 24. Mar. 2011 15:38:36
eftir Ólafur
Þú tekur video af frumfluginu