Þyrluflug

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Þyrluflug

Póstur eftir benedikt »

Já...sælir félagar!

varðandi keppnir á þyrlum, þá hef ég mikinn hug á að koma upp lítilli röð keppna, svona til að ýta undir að menn læri nýja hluti ... og keppist af því að verða betri!

Ég hef lagt til að við byrjum rólega:

spurning hvort þetta sé of erfitt:

en þetta er svona "hover" manuvers og tvö aerobatics manuver - spurning að sleppa neðstu liðunum , þá ættu allir að geta keppt.

þarna er allavega hugmynd af prógrami í nákvæmis þyrlu flugi:

Advanced Sportsman Schedule

1. Hovering Rectangle with 360 Degree Pirouette
Model ascends from centre circle and climbs vertically so that the undercarriage skids are at eye level. Then after a pause the model flies backwards and level down wind to the centre flag of the FAI Square pausing again. The model ascends four meters whilst performing a 360-degree pirouette. The model pauses and then flies into wind across the FAI squares’ centre until it is over the upwind centre flag, pausing again. The model descends the four meters total and pauses with the undercarriage skids at eye level, over the top of the centre up wind flag. The model then flies level and backwards towards the centre of the FAI square, pauses and then descends back to the centre circle.

2. Nose in Circle
Model ascends from centre circle and climbs vertically so that the undercarriage skids are at eye level. Then after a pause the model flies backwards and level down wind to the centre flag of the FAI Square pausing again. The model then completes a horizontal circle, flying nose in and with its main shaft flying over all the FAI squares’ centre points. The model then returns to the original down wind starting point. Having paused, the model travels into wind back above the centre, pauses and then descends to the centre circle.

3. Triangle with 360 Degree Pirouette
Model ascends from centre circle so that the undercarriage skids are at eye level. Then after a paus the model flies backwards and level down wind to the centre flag of the FAI eSquare pausing again. The model travels forwards and upwards to end five meters above the centre circle. Having paused, the model completes a 360 degree pirouette, pauses again and then descends towards the upwind centre flag stopping at skid height and pausing again before returning backwards and level towards the centre circle. With the model paused above the centre with the skids at head height, the model descends to the ground.

In all cases, the pauses equate to a three-second hover.

4. Two Loops
Into wind straight and level flight, the model performs two loops over each other and central to the centre box.

5. Two Rolls
In downwind flight the model performs two axial rolls, with the model upright during the centre section. The model flies a line through the centre of the previous loops.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

benni grænjaxl! benni grænjaxl! :D :D :D
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Já núna fara hjólin að snúast í gírkössum þyrlanna !
Til hamingju með fyrsta póstinn þinn Benni grænjaxl. :D

Skoðaðu mótaskránna, hún er aðgengileg hér á vefnum og veldu heppilegan dag til mótahalds. BINGÓ og málið er dautt :)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Velkominn á svæðið Benni.

En hvað er að sjá eru menn farnir að leggja aðra í einelti út af stöðu þeirra hér á vefnum!!!
Ég man nú ekki betur en við allir höfum verði grænjaxlar á sínum tíma...
Tjaaa, nema ég og Erling, við erum náttúrulega harðjaxlar :D

Þetta mál verður útkljáð fyrir utan Modex kl.2215 ;);)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Best að pósta einum pósti í viðbót Böðvar er búinn að vera svo duglegur að við erum með jafn marga pósta... nei bíddu nú við... hmmm... best að hoppa aðeins í gagnagrunninn og bæta við nokkrum núllum :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

nú bíddu?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

er þetta orðin einhver keppni
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

um hver skrifar flesta pósta?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Hurru ekkert svona kallinn minn eða þú verður gerður að elífðar grænjaxli...

er ekki allt samkeppni í dag... stærstu módelin... flestu póstarnir og flottasti titillinn ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Sæll Benedikt og aðrir þyrluflug áhugamenn.

Flugmódelfélagið þytur er eina flugmódelfélagið á Íslandi sem er aðili að
Flugmálafélagi Íslands, sem aftur er aðili að alþjóða Flugmálafélaginu.

Þannig að það er einmitt rétt hjá þér að notfæra þér það, og að byggja
prógröm fyrir þyrluflugið F3C á FAI alþjóða staðlinum. Með því að fljúga
eftir þessum alþjóðlegu stöðlum.

þú sem mótsstjóri fyrir þyrlu flugið seturþyrluflugið á hærra plan til
margra ára litið.

Þyrlu flugmenn sem ná með tímanum leikni til að keppa, eiga rétt á að fá
hjá Flugmálafélagi Íslands SPORTING passa með ástimluðu frímerki frá
Alþjóða Flugmálafélaginu. Og gefur ykkur rétt til þáttöku í þessum mótum.

Flugmódelfélagið þytur hefur einnig rétt til að halda opin F3C viðurkend alþjóðleg mót eða keppnir.

Þetta hafa Svifflugmenn gert árum saman að fljúga eftir þessum reglum FAI F3B og F3F . Og FMF þytur hefur haldið nokkur heimsmeistaramót í svifflugi.

Það er einmitt svo ánægjulegt að geta tekið þátt í keppnum og mótum hjá
klúbbum út um allan heim, sem keppa líka eftir þessum stöðlum.

Heimsmeistara keppnin í þyrluflugi F3C verður haldin á Spáni í sumar.

Flugmódel klúbburin Zamora Aeromodelling heldur keppnina í ár, klúbburinn er me
ð eigin stór glæsileg flugaðstöðu, um 7 Km frá bænum Zamora á Spáni.

Sjá hér um F3C heimsmeistarakeppnina.
http://wc2005-f3c.helcom.es/

Sjá hér um 3D heimsmeistarakeppnina í þyrluflugi sem verður haldin í Englandi í júlímánuði:
http://www.3dmasters.org.uk
Svara