Síða 3 af 3

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 13. Maí. 2012 22:28:04
eftir Gaui

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 14. Maí. 2012 17:23:34
eftir Valgeir
Er þetta bara venjulegt einangrunarplast eða var verslað eithvað þéttara?

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 14. Maí. 2012 18:57:44
eftir Gaui
Þetta er bara venjulegt einangrunarplast af ódýrustu gerð.

:cool:

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 15. Maí. 2012 10:42:14
eftir Gaui
Hér er balsinn límdur á vængina:



:cool:

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 16. Maí. 2012 00:33:10
eftir kpv
Já gaman hefði verið að sjá límið freyða. Hélt að vatninu væri sprautað á balsann fyrir lím.
Fróðlegur og skemmtilegur smíðaþráður. Takk.

Menn eru farnir að spá í skurðarboga smíði hér fyrir vestan.

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 19. Maí. 2012 14:15:41
eftir Gaui
Enn er haldið á, og nú er gengið frá því sem kemur utan um vænginn.



:cool:

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 19. Maí. 2012 14:17:32
eftir Gaui
Þá er komið að pússikubbnum og hallastýri og annað merkt og skorið.



:cool:

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 21. Maí. 2012 23:39:17
eftir Gaui
Og lokahnykkurinn:



:cool:

Re: Kwik-Fly endurnýjuð

Póstað: 7. Jún. 2012 23:24:45
eftir Gaui
Og hún er komin í loftið í nýjum litum:

Mynd

Þetta er snilldar flugvél og ætti að vera skyldusmíði allra vegna þess að hún er eins og draumur að fljúga, en getur gert hvað sem er.

:cool: