[quote=maggikri]Hérna er listi yfir vélar sem Ali flaug. Sumar tók hann nokkrum sinnum. Held ég hafi ekki gleymt neinni.
[/quote]
Magnuminn minn
Re: Arnarvöllur - 20 ára afmælisflugkoma FMS
Póstað: 7. Jún. 2012 08:24:47
eftir maggikri
[quote=Ingþór][quote=maggikri]Hérna er listi yfir vélar sem Ali flaug. Sumar tók hann nokkrum sinnum. Held ég hafi ekki gleymt neinni.
[/quote]
Magnuminn minn[/quote]
Takk fyrir það Ingþór, auðvitað ég var að reyna að ná "video" af honum. Fór frekar hratt yfir.
kv
MK
Re: Arnarvöllur - 20 ára afmælisflugkoma FMS
Póstað: 18. Jún. 2012 19:51:08
eftir Messarinn
Það má allveg minnast á okkur norðlendingana 5 sem komu til að fagna 20 ára afmæli suðurnesja manna og þökkum við fyrir frábæra flugkomu sem var alveg til fyrirmyndar í alla staði og þökkum enfremur fyrir frábært kvöld á hótel Keflavík og æðislegan mat og góða þjónustuí góðum félagsskap.
Gummi
Tommi
Knútur
Finnur
og
Grétar
Kveðja að norðan
Re: Arnarvöllur - 20 ára afmælisflugkoma FMS
Póstað: 18. Jún. 2012 23:30:20
eftir maggikri
[quote=Messarinn]Það má allveg minnast á okkur norðlendingana 5 sem komu til að fagna 20 ára afmæli suðurnesja manna og þökkum við fyrir frábæra flugkomu sem var alveg til fyrirmyndar í alla staði og þökkum enfremur fyrir frábært kvöld á hótel Keflavík og æðislegan mat og góða þjónustuí góðum félagsskap.
Gummi
Tommi
Knútur
Finnur
og
Grétar https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 9047_0.jpg
Kveðja að norðan[/quote]
Já elsku drengurinn minn!
Það á eftir að koma fullt að myndefni, þetta er bara rétt að byrja.
Þakka ykkur að sjálfsögðu fyrir komuna.