Síða 3 af 37

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 7. Des. 2006 15:44:30
eftir Sverrir
Þá er víst komið að því að skella smá klæðningu á stélið, eins og minnst var á hér að ofan þá voru tvær balsaplötur límdar saman til að fá hentuga stærð.
Það er ágætt að pússa plötuna áður en hún er límd á, það kemur vel út og er talsvert auðveldara heldur en að pússa plötuna þegar búið er að líma hann á stélið.
Mynd

Hér sjást kubbarnir fyrir lamirnar komnir í.
Mynd

Hér sést hvernig þetta lítur út eftir smá snyrtingu.
Eins og sést vantar enn smá bút að framan en það ætti nú ekki að vera mikið mál að redda því. ;)
Mynd

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 7. Des. 2006 16:39:05
eftir einarak
Glæsilegt!!

EN ef þetta er stélið á kvikindun (sbr. málningarlímbandsrúllan) HVAÐ er þá vænghafið á þessu flýgildi??

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 7. Des. 2006 17:24:34
eftir Sverrir
Stélið er um 90 cm á breidd, vængurinn er 232 cm.

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 21:03:58
eftir Messarinn
Æðislegt að fá einn warbirdinn enn.Ertu búinn að ákveða color sceam-ið?

Hérna eru svo tvær myndir af D-typuni

Mynd
Mynd

Þessa stundina er ég að setja saman Spitfire XIV 1/6 frá YT international UK
Mynd

Smíða kveðjur Sverrir
Messarinn

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 21:28:57
eftir Sverrir
Litirnir eru ennþá á reiki, gaman að sjá að Spitfire er kominn vel af stað.

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 21:53:13
eftir Sverrir
Stórglæsilegt, en nú kemur aðalspurningin, hvar er smíðaþráðurinn þinn ;)

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 22:13:28
eftir Messarinn
æji ég er með tvo hérna og ekki gerist mikið þar hjá mér :rolleyes:

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 22:41:12
eftir Sverrir
Þetta snýst ekki um hlutina sem eru gerast... heldur þá sem eru búnir að gerast ;)

Mikið magn fróðleiks komið frá þér :)

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 22:43:58
eftir maggikri
Sammála Svemir, það er ekki magnið heldur gæðin og að hafa gaman af. Er þessi Spitfire frá YT ekki æðisleg.
Kv
MK

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 9. Des. 2006 22:48:56
eftir Birgir
Frábær þráður Sverrir..

Alveg meiriháttar að fylgjast með svona Warbird smíði.

Þetta gjörsamlega bústar upp áhugann að smíða eitthvað álíka...
Fyrr en seinna vonandi... eheh... :)

... Biggi...