Síða 3 af 3

Re: Futaba 2,4 GHz

Póstað: 13. Ágú. 2007 00:11:15
eftir tf-kölski
Já... annars skemmti ég mér vel þarna á melónum:P og vöfflurnar voru engu síðri:)

En við skulum ekki vera ræða neitt flugtakið hjá mér, ég lofa að þetta komi ekki fyrir aftur!

Re: Futaba 2,4 GHz

Póstað: 13. Ágú. 2007 01:10:44
eftir Sverrir
Skoðum frekar myndir af umræddu módeli, fínasta lending í uppsiglingu :)

Mynd

Re: Futaba 2,4 GHz

Póstað: 21. Ágú. 2007 20:07:32
eftir Björn G Leifsson
Svo pælt sé svolítið áfram í 2.4GHz þá er hér: http://www.largemodelassociation.com/2.4GHz-report.htm fróðleg lesning á LMA vefnum

Re: Futaba 2,4 GHz

Póstað: 7. Okt. 2007 10:00:46
eftir Agust
Hér er nýleg umsögn um Futaba 2,4GHz á RC universe
http://www.rcuniverse.com/magazine/arti ... cle_id=914

Í greininni kemur fram að þetta er byggt á gömlum grunni
http://www.futaba.com/products/irc/intr ... /index.asp

Er einhver farinn að nota 2,4GHz fjarstýringar hér á landi?

Re: Futaba 2,4 GHz

Póstað: 7. Okt. 2007 12:12:23
eftir Sverrir
Þær komu alla veganna nokkrar heim með þyrluköppunum af 3D Master í sumar.
Veit að Knútur er byrjaður að nota sína og líkar vel.