Síða 22 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Nóv. 2008 23:39:20
eftir Sverrir
Já, erlendir hlutir eru að verða ansi dýrir... :/
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 13. Nóv. 2008 01:25:00
eftir Sverrir
Jæja ég var örlítið nær ráðlögðum dagskammti af litarefninu núna.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 18. Nóv. 2008 23:54:52
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 24. Nóv. 2008 01:52:27
eftir Sverrir
Jæja, þá var komið að stóru stundinni, vængurinn var mátaður við skrokkinn í kvöld. Ég var bara nokkuð sáttur við niðurstöðuna.
Einhvers staðar þarf vængurinn að vera festur.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 28. Nóv. 2008 12:48:18
eftir Sverrir
Hann er tveggja ára í dag, hann... jeiiiii
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 2. Des. 2008 23:37:49
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 4. Des. 2008 23:37:25
eftir Sverrir
Jæja, þá eru báðar hjólalúgurnar tilsniðnar.
Og annar stór áfangi, hér sést Þrumufleygurinn standa á eigin fótum í fyrsta skipti.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 5. Des. 2008 08:19:38
eftir Gaui
Til hamingju með áfangann. Þetta er flott.