Síða 24 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 20. Feb. 2009 00:09:18
eftir Sverrir
Svei mér þá ef þetta er ekki bara að hafast!
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Feb. 2009 18:46:07
eftir Messarinn
Þetta er náttúrlega bara snilllld hjá þér Sverrir ætlaru að brenna rivets í Thunderboltinn?
Eitthvað lítið hefur gerst í Brekkusíðu Luftwaffe enn Kjartan ætlar að setja inn á hana fljótlega
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Feb. 2009 19:02:52
eftir Sverrir
Meinarðu svona.
Jújú, ætli maður dundi sér ekki við það á næstunni.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 25. Mar. 2011 22:59:39
eftir Sverrir
Usss, þurfti að fara aftur á bls.5 til að finna þennan enda ekki mikið gerst síðan maður smitaðist af þotusóttinni!
Nú fer hver að verða síðastur til að negla litaskemað svo ég skellti vélinni saman í dag til að fá smá innblástur. Svo kom einhver óprúttinn stigamaður og reyndi að stela
brimbrettinu vængnum mínum... en ég sá við honum!
Vélin er 8 kg með hjólstellum eins og hún er í dag.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 26. Mar. 2011 10:09:43
eftir Gaui
Mikið er gaman að sjá þig vinna við
alvöru módel af
alvöru flugvél og að þú skulir vera hættur að fikta við þessar fjandans hárþurrkur !
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 26. Mar. 2011 19:36:35
eftir Sverrir
Þannig að ef ég smíða F-100 næst er það þá ekki alvöru módel?
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 26. Mar. 2011 20:55:53
eftir Gaui
Á að fara í Super Sabre ??? Fleiri hárþurrkur?
Gaman að heyra þegar "SEIBER" er borið fram "SABER" eða jafnvel "SABRE", eins og það er stafað.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 26. Mar. 2011 21:18:00
eftir Sverrir
Framtíðin er óskrifað blað.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 27. Mar. 2011 16:50:54
eftir Árni H
Áfram með Thunderboltinn! Sverrir - klappklappklapp - Sverrir - klappklappklapp
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 27. Mar. 2011 22:26:28
eftir Messarinn
Flottur Sverrir gaman að þú er kominnn aftur með WWII bakteríuna