Síða 25 af 37

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 27. Mar. 2011 22:57:52
eftir Sverrir
[quote=Messarinn]Flottur Sverrir gaman að þú er kominnn aftur með WWII bakteríuna ;)[/quote]
Hún hefur ekkert farið síðustu áratugina! ;)

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 2. Maí. 2011 12:33:22
eftir Sverrir
Maður þarf greinilega að passa sig á því hvar maður geymir hlutina, komst smíðaálfur í þessa. ;)

Vængendi og frambrún snikkuð til.
Mynd

Mynd

Mynd

Gamla hallastýrið var aðeins of lágt í miðjunni.
Mynd

Mynd

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 3. Maí. 2011 22:42:12
eftir Messarinn
Hvað kom fyrir vænginn? af hverju ertu að laga alla væng brúnir?

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 3. Maí. 2011 22:52:17
eftir Sverrir
Hún þótti ekki nógu straumlínulöguð hjá mér. ;)

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 4. Maí. 2011 00:03:59
eftir Messarinn
Nú? varstu skammaður greyið

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 4. Maí. 2011 00:18:05
eftir Sverrir
Tja, eigum við ekki að segja að þetta hafi verið föðurlegar ráðleggingar. :)

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 4. Maí. 2011 18:10:04
eftir Messarinn
Jú segjum það ;)
Haltu afram góðu verki comerad

GH

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 14. Ágú. 2011 19:32:36
eftir Sverrir
Merkingar fyrir Thunderbolt komnar, Ralle klikkar ekki frekar en fyrri daginn, farið að hylla undir lokin. Mynd

Mynd

Mynd

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 21. Okt. 2011 13:30:14
eftir Jónas J
Hvað er að frétta Sverrir af Thunderboltinum ? Er hún búin (tilbúin) ?

Re: Ziroli P-47 Thunderbolt

Póstað: 21. Okt. 2011 13:43:24
eftir Sverrir
Já, já frumflaug í sumar og alles... :rolleyes: