Síða 26 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Okt. 2011 13:52:50
eftir Jónas J
Ok flott og til lukku með það EN er það bara ég eða voru engar myndir af frumfluginu ?
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Okt. 2011 15:32:44
eftir Sverrir
Það ert bara þú!!!
Annars er ekkert nýtt að frétta.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 7. Des. 2011 23:14:24
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 4. Jan. 2012 22:51:28
eftir Messarinn
Flott hjá þér sverrir
Ertu að breyta Ziroli teikningum? ertu ekki ánægður með útlínurnar?
Smá saman burður á P-47 D 1944 og Bf 109 G-6 1943
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 4. Jan. 2012 22:59:17
eftir Sverrir
Nei, þetta er allt ósköp svipað. Já Thunderbolt er STÓR!
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Feb. 2012 01:09:12
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Feb. 2012 09:21:00
eftir Árni H
[quote=Sverrir]Nei, þetta er allt ósköp svipað. Já Thunderbolt er STÓR![/quote]
En Me109 er fallegri...
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Feb. 2012 12:05:09
eftir Sverrir
Samþykki það nú seint félagi Herr Árni.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Feb. 2012 14:16:33
eftir Árni H
[quote=Sverrir]Samþykki það nú seint félagi Herr Árni.
[/quote]
Hehe - það grunaði mig! Þetta verður þrusuflott vél hjá þér