Síða 4 af 5

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 22:42:36
eftir Guðjón
[quote=Árni H]Þessi frambrún á vængnum er eitthvað skrýtin. Það þarf a.m.k. að klæða með balsa alveg fram á brúnina. Hvað settirðu í frambrúnina? Er þetta beykipinni?[/quote]
Já þetta er einhver harðviður og ég á eftir að klæða frambrúnin :) : s. ... En hvað haldið þið með litinn ???

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 22:45:36
eftir Páll Ágúst
Hann verður GRÆNN. Eini liturinn á stick em ég hef ekki séð fyrir utan...

Gulan
Bleikan
Brúnan
Fjólubláann
Svartur
Drapplitaður
Gull
Silfur
....
....
....

:D:D

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 22:47:16
eftir Sverrir
Vesgú!

Það er nóg til af litasamsetningum hér á bæ þar sem Stik-ar hafa rúllað af færibandinu í mörg ár. ;)

Mynd

Mynd

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 22:59:00
eftir Guðjón
Hvað með köflótann ??

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 23:11:36
eftir Sverrir
Í skosku hálandamunstri eða íslensku sauðalitunum?

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 23:17:11
eftir Guðjón
Haha kannski ekki beint en ég er að hugsa um að hafa neðrihlutan af vàngnum svona svart/hvít kölóttan :)

Re: Ugly Stick

Póstað: 16. Nóv. 2009 23:20:14
eftir Sverrir
Líst vel á það, hæðarstýrið á minni er svoleiðis og jafnvel fleiri fletir. ;)

Re: Ugly Stick

Póstað: 17. Nóv. 2009 10:22:38
eftir Páll Ágúst
:) Silfurlitaður stick :lol:
En það væri snilld að hafa þinn í íslensku sauðalitunum :D
Ekta íslenskur Stick.

Re: Ugly Stick

Póstað: 17. Nóv. 2009 10:40:17
eftir Guðjón
[quote=Sverrir]Líst vel á það, hæðarstýrið á minni er svoleiðis og jafnvel fleiri fletir. ;)[/quote]
er það stick eða önnur vél?? áttu myndir?

Re: Ugly Stick

Póstað: 17. Nóv. 2009 11:18:07
eftir Sverrir
Prik hvað annað, nei engar myndir eins og er.