Síða 32 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Júl. 2013 12:33:12
eftir Sverrir
Takk, takk!
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Júl. 2013 21:03:28
eftir Pétur Hjálmars
Flott vél Sverrir,
og flottir litir.
Til hamingju með eintakið.
Það verður gaman að sjá hana á velli.
Ég fékk svona skapalón fyrir AT-6 Texaninn minn, hjá Ralle.
Mér leist ekki vel á það við fyrstu skoðun.
Ég fór til Einars Páls, hann stappaði í mig stálinu.
Ég ætla að gera svipað við Texaninn minn.
Ég sé að þetta kemur gríðalaga vel út.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 12. Júl. 2013 23:59:08
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 13. Júl. 2013 00:08:38
eftir Björn G Leifsson
Tek ofan í lotningu fyrir svona vandvirkni og sköpunargleði. Ekkert minna en frábært.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 13. Júl. 2013 01:10:26
eftir Gauinn
[quote=Björn G Leifsson]Tek ofan í lotningu fyrir svona vandvirkni og sköpunargleði. Ekkert minna en frábært.[/quote]Tek sko heils hugar undir það.
Sævar Karl sagði eitt sinn "ég hef mjög einfaldann fatasmekk, vil aðeins það besta".
Þarna virðist það vera líka, enginn millivegur, bara fullkomið.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 13. Júl. 2013 09:56:01
eftir Árni H
Glæsilegt
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 14. Júl. 2013 13:16:24
eftir Messarinn
Magnað Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 14. Júl. 2013 17:05:19
eftir Haraldur
Ertu að skrifa ritgerð eða mála flugvél? Það er nóg af lesefni á vélinni. Hún kemur greinilega með leiðbeiðningum utan á.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 14. Júl. 2013 18:45:14
eftir Sverrir
Já Halli minn, þið þurfið að hafa eitthvað að lesa í rigningatíðinni!
Annars veistu hvernig þetta er í hernum, mönnum er varla treyst fyrir því að klæða sjálfa sig.