Síða 33 af 37
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Júl. 2013 00:04:51
eftir Gauinn
Nú má stríðið fara að koma, Þessi að verða klár og komnir þrír flugmenn á tvíþekjuna.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Júl. 2013 17:50:48
eftir Ágúst Borgþórsson
Ég er stoltur af þér Sverrir, það er greinilegt að þú hefur lært vel af veru þinni í hreiðrinu
P-47 verður stolt Suðurnesja flotanns. Til hamingju aftur og aftur :rolleyes:
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 15. Júl. 2013 23:15:44
eftir Sverrir
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 16. Júl. 2013 18:09:37
eftir Spitfire
Þokkalegur munur frá því ég sá hana síðast, skotgengur þegar menn láta ermar standa niður úr skónum
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 20. Júl. 2013 12:12:08
eftir Sverrir
Aldeilis orðið stórglæsilegt.
Hvíta röndin á vélarhlífinni var minnkuð örlítið.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 21. Júl. 2013 21:49:31
eftir Pétur Hjálmars
Þetta er frábært hjá ykkur strákar.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 22. Júl. 2013 17:30:16
eftir Sverrir
Munar miklu um þessi síðustu skref hjá meistaranum!
Eitthvað örlítið meira búið að gerast.
Re: Ziroli P-47 Thunderbolt
Póstað: 23. Júl. 2013 17:11:38
eftir Sverrir
Farið að síga á seinni hlutann í merkjunum!