Síða 5 af 24

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 16:21:29
eftir kip
Mis duglegir, sumar hafa sig ekki upp úr sófanum og inn á mela :):
Mynd

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 18:07:43
eftir Kjartan
[quote=Sverrir]Glæsilegt :cool:

Var ég búinn að nefna að Weatronic græjan væri kjörin fyrir öll þessi servó :)[/quote]
Þetta er það sem vantar, þegar nær dregur vori.

Kjartan

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 20:31:03
eftir Messarinn
Kjartan er búin að vera þræl-duglegur með Junkers Ju87 módelið sitt og er að klára smáatriðin neðan á vængnum enn hvað haldið þið að hann sé að fara smíða næst á Stukuna? Hér kemur fyrsta vísbending sjá mynd

Mynd

Messarinn

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 21:00:08
eftir Árni H
Fairingu eða hvaðnúáaðkallafjandansgizmóið úr lithoplate yfir einhvern vírinn? ;)

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 21:11:42
eftir Sverrir
Púströr :)

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 4. Jan. 2009 22:07:55
eftir Gaui
Flautu !

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 5. Jan. 2009 11:28:20
eftir kip
Sprengjusleppibúnað !

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 6. Jan. 2009 15:48:00
eftir Messarinn
Hérna er önnur mynd af því sem kjartan er að gera og held ég að Árni sé nokkuð heitur þó ég fatti ekki allveg hvað hann á við. annað er rangt sorry
Mynd

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 6. Jan. 2009 17:29:09
eftir Þórir T
Ég held þú sért að steypa hlífar yfir götin þar sem stýrivírarnir fara út úr skrokknum eða þa´hlífar yfir einhvað af örmunum í vængnum...

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 6. Jan. 2009 21:40:45
eftir Kjartan
[quote=Þórir T]Ég held þú sért að steypa hlífar yfir götin þar sem stýrivírarnir fara út úr skrokknum eða þa´hlífar yfir einhvað af örmunum í vængnum...[/quote]
Rétt
Þórir
;eða þa´hlífar yfir einhvað af örmunum í vængnum;

Þessi varð heldur stuttur, Þá er bara að smíða slatta aðeins lengri.

Mynd

Kjartan