Video sendirinn minn er með 9 channels. Samkvæmt manual er ein af þeim á 1280MHz. IBCrazy er með formulu sem gefur breydd/hæð sem platan á að vera til þess að hún sé tuned á ákveðna tíðni.
Ég veit ekki með 2.4GHz, það stendur ekkert um á hvaða tíðni þessi patch antenna er optimizuð á, en hún er 14 dbi sem þýðir að hún er með þrengra svæði. Ég er sjálfur með 8dbi og ég get nánast flogið 180° þar sem loftnetið beinir á, jafnvel aðeins fyrir aftan.
Þetta er loftnetið sem ég keypti:
http://www.readymaderc.com/store/index. ... cts_id=196
Á þessari síðu stendur:
Antenna is optimized for 1160MHz, but performs well for standard 1.3GHz systems.
Formulan frá IBCrazy:
Tuned dimensions = (old dimensions * old frequency)/Your frequency
Þú getur prufað að senda mail á Tim hjá ReadyMadeRC. Hann er mjög duglegur að svara tölvupóstum og er mjög hjálpsamur.