50% Bill Hempel Cub

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Nokkrir metrar af vírum fyrir stélið.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Eitthvað eru Gústi og Gunni að bralla...
Mynd

Gunni eitthvað hugsi.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Gunni að vinna í stélinu og Lóa tekur út verkið.
Mynd

10 metrar af vír búnir að bætast við vélina og enn á eftir að ganga frá tengingum fyrir sjö servó og einn ádrepara.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Ráðabrugg þeirra félaga farið að skýrast.
Mynd

Hliðarstýrislömum breytt svo hægt verði að taka flötin af.
Mynd

Enn fjölgar snúrumetrunum, sex í viðbót mættir, hátt í tíu ef við teljum skottinn í vængjunum með. Þrjú servó og einn ádrepari eftir!
Mynd

Einhvers staðar þarf rafeindamiðstöðin svo að vera.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir einarak »

snilld,
Þessi pústkútur sem þeir vélstjórabræður eru að smíða, hvað er þetta svona nánar tiltekið?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]Þessi pústkútur sem þeir vélstjórabræður eru að smíða, hvað er þetta svona nánar tiltekið?[/quote]Ekki hugmynd, ég bara vinn hérna. :/ Gústi leggur kannski orð í belg.


Ádrepari og inngjafarservó komið á sinn stað.
Mynd

Díóða logar þegar kveikjan er virk.
Mynd

Nóg af snúrum, vissara að hafa smá skipulag á þessu.
Mynd

Powerbox-ið komið á sinn stað.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=einarak]snilld,
Þessi pústkútur sem þeir vélstjórabræður eru að smíða, hvað er þetta svona nánar tiltekið?[/quote]

Þetta er hinn fullkomni hljóðdeyfir :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Eitt Multibox bættist í safnið.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Vængstífur í vinnslu.
Mynd

Voila!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Ekki slæmt, nú er bara að gylla gripinn! ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Bill Hempel Cub

Póstur eftir Sverrir »

Komin á lappirnar í fyrsta skipti, stoltur pabbi stendur hjá! :)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara