Síða 6 af 6

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 12. Maí. 2012 17:17:44
eftir Guðjón
Þetta er flott!

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 22. Maí. 2012 19:56:45
eftir raRaRa
Var að fá mér stærri vængi á Skywalkerinn, 1900mm.

Mism. á gamla vænginum ásamt carbon rörinu:

Mynd

Töluvert stærra trefja rör sem fer á milli vængjana.

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 23. Maí. 2012 09:20:17
eftir Þórir T
Það verður spennandi að sjá hvort hún verði skemmtilegri!

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 14. Jún. 2012 22:18:11
eftir raRaRa
Jæja nýju vængirnir eru tilbúnir. Þetta er uppfærsla frá 1680mm yfir í 1900mm.
Ég ætti núna að geta flogið með 2x5000 mAh 4s eða jafnvel 3x. Þetta mun gefa mér möguleika að fljúga mjög langt, ca 10-20km, ekki það að ég sé endilega að reyna eitthvað long-range flug.

Cruise amp ætti að vera minnkað úr 6-8a niður í 3-4a.

Reyni að taka maiden flug með þessum vængjum á næstu dögum.

Nokkrar myndir af vélinni með nýju vængjunum:

Smá yfirlits mynd yfir öll batteríin:
2x5000 mAh 4s fyrir motor.
1x1300 mAh 3s fyrir BEC, Video TX og FPV cameru.
1x1800 mAh 3s LiFe (9.9v) fyrir Turnigy 9x fjarstýringuna. Aldrei aftur að kaupa mörg stykki af AA batteríum.
Mynd
Mynd

Vængirnir eru ansi stórir, 1900mm!
Mynd
Mynd
Mynd

Annar Skywalker í kassanum, keypti hann til að fá 1900mm vængina, gott að eiga auka búk til vara :)
Mynd

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 15. Jún. 2012 01:23:33
eftir Tómas E
Geggjað :) Ég pantaði 1900mm vængi 26 maí en það er ekki enn búið að senda þá :/

Re: Skywalker 5.1

Póstað: 15. Jún. 2012 20:43:22
eftir raRaRa
[quote=Tómas E]Geggjað :) Ég pantaði 1900mm vængi 26 maí en það er ekki enn búið að senda þá :/[/quote]

Það er frekar skrítið, BEVRC hafa alltaf sent daginn eftir ef varan er ekki out of stock. Núna er líka freistandi að kaupa svörtu 1900mm vængina eða jafnvel 1880mm vængina. Þeir eiga víst að vera betri :/

Ætla reyna fljúga í kvöld ef veður leyfir. Damn vindur alla daga! :/