CARF Eurosport

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

[quote=maggikri]Þetta er orðinn svo mikill tækjabúnaður um borð í svona vél að þetta er að verða eins og að líta í flugstjórnarklefann á Boeing þotu. Liggur við að menn þurfa að vera lærðir "mekkar" til að operata slíkar vélar.[/quote]
Er ekki allt flókið sem menn þekkja ekki... ;)

[quote=Jónas J]En hvernig er það þarf ekki annsi langa snúru í lyklaborðið...[/quote]
Auðvitað verður þráðlaust 2.4 ghz lyklaborð(með magnara). :D
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Jónas J »

[quote=Sverrir]Félagar í Eurosport „klúbbnum“ hittust í kvöld og báru saman bækur sínar. :cool:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 678108.jpg[/quote]
Mynd Eurosport klúbbi ?? Eru fleiri ??
Af hverju er ekki búið að setja hana (þær) á smíðaþráðinn ??? Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Þær eru tvær, þú verður að ræða það við eigandann. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Inntaksfóðringin límd í.
Mynd

Voila!
Mynd

Útblástursstútarnir voru svo skornir til og festir á.
Mynd

Sápuvatn og fylgihlutir til að þrífa vélina fyrir ásetningu merkinga.
Mynd

Merkingar frá Tailormadedecals.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Sverrir,
Þessar merkingar gera heilmikið fyrir utlitið, það verður meira lif i skrokknum þegar þetta allt samn er komið a.
Kv
Einar
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir einarak »

Það virðist vera harðbannað að stíga á hana!
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Dýrt að stíga á vitlausa staði. ;)


Splitterinn á inntökunum er frekar áberandi svo það er vissara að hafa hann með.
Mynd

Gamli góði dúkurinn og epoxy-ið dregið upp.
Mynd

Snikkað til.
Mynd

Fyrsta umferð af grunni, þó nokkrir staðir sem þarfnast smá athygli.
Mynd

Pússað af og spartlað, endurtekið eftir þörfum.
Mynd

Svo endum við í þessu, talsverður munur.
Mynd

Loka yfirferð með vatnspappír(upp í 2000) og nú er bara að koma lit á gripinn.
Mynd

Litur kominn á og tókst bara ansi vel til þó ég segi sjálfur frá.
Mynd

Blingið búið að skila sér og Jetcat skjárinn. :cool:
Mynd

Meira bling. ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Þetta er snyrtilegt og flott hja þer Sverrir, nu vantar bara rafmagn til að hægt se að profa allt kerfið i velini
Kv
Einar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Ég er svo sem búinn að setja straum á og prófa sbr. retract vídeóið og á bara eftir að fínstilla hreyfingarnar, hins vegar er það blessaður þyngdarpunkturinn sem bíður eftir rafhlöðunum. :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: CARF Eurosport

Póstur eftir Sverrir »

Rafhlöðurnar skiluðu sér loksins fyrir helgi svo ég gat hent öllu í vélina og skellt henni saman og athugað hvar þyngdarpunkturinn væri. Hann reyndist vera nánast á punktinum svo þá var ekkert að vanbúnaði að klára að ganga frá rafhlöðunum og eldsneytiskerfinu.

Plata fyrir rafhlöðurnar sem verður svo límd í nefið.
Mynd

Rafhlöðurnar komnar á sinn stað.
Mynd

Platan komin í nefið, svörtu rennilásarnir eru meira til að sýnast, hinir duga og vel það.
Mynd

Svo þarf að tengja þetta inn á kerfið, snúrurnar ná ekki alla leið svo okkur vantar framlengingar.
Mynd

Mike Delta.
Mynd

Eldsneytiskerfið komið á sinn stað, dælan fram í nefi og svo platan með lokunum.
Mynd

Splitterinn kominn á sinn stað framan á loftinntakinu.
Mynd

Canard-arnir tengdir og þarna sést í áfyllingarslönguna fyrir eldsneytið.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara