Síða 8 af 8
Re: Í Slippnum
Póstað: 21. Mar. 2015 16:18:31
eftir Gaui
Re: Í Slippnum
Póstað: 26. Mar. 2015 23:24:48
eftir Gaui
Það var mannmargt í Slippnum í kvöld:
Siggi
Sveinbjörn
Balli
Mummi
Ási
Árni
Samsafn af skemmtilegum köllum
Re: Í Slippnum
Póstað: 23. Apr. 2015 23:59:26
eftir Gaui
Sumarið lætur bíða eftir sér og þá er ekki annað að gera en halda áfram að smíða:
Þetta er Wilga nr.2 komin á fætur:
Sveinbjörn er að setja saman nýtt módel sem hann fann í gömlu módelblaði:
Myndataka af myndatöku:
Stóri treinerinn hans Ásgríms er að verða bara flottur. Hér er tekið úr fyrir vængfestingum: