Síða 9 af 24

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 25. Jan. 2009 18:47:33
eftir Björn G Leifsson
Ég verð bara að segja...Hrikalega flott!!!

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 28. Jan. 2009 21:25:12
eftir Kjartan
Þá er búið að líma saman SC50 sprengjurnar á Stukuna.

Mynd

og svona líta þær út á vængnum.

Mynd

þá er það næst sleppí búnaðurinn og festingar.
Kjartan

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 28. Jan. 2009 22:07:15
eftir Sverrir
Flott :cool:

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 1. Feb. 2009 21:07:35
eftir Messarinn
Eitthvað lítið hef ég smíðað þessa dagana vegna flutninga í nýja íbúð hér í bæ.Síðast ákvað ég að auka loftflæðið út um vélarhlífina að neðan með því að stækka rennuna undir Fw190 sem nær inná vænginn sjá mynd:

Mynd


Hér sagaði ég stykkin úr með venjulegri járnsög sem virkaði vel bara.

Mynd


Pússa rennuna beina og slétta líma síðan 3ja mm balsa í hliðarnar.

Mynd

og 3ja mm balsa í botninn og þá er bara eftir að leggja fiberglass dúk yfir allt
saman

Mynd


Meira seinna

Kveðja GH

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 1. Feb. 2009 21:53:12
eftir Guðjón
mig langar að hafa eina svona sprengju undir piper cubbinum :) annars er þetta allt voðalega flott og stórt

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 22. Feb. 2009 13:02:20
eftir Kjartan
Sælir

Afköstin undanfarið hafa ekki verið til mikilla eftirbreyttni, en samt aðeins dundað
setti t.d. dúk neðan í vænginn.

Mynd

Fór siðan að byggja upp skáann út á vænginn.

Mynd

Byggi skáan upp með Micro Fibres, set síðan Micro Balloons yfir.

Mynd

Smávegis smíð var eftir við vænginn, þá leit Gummi við og gaf framkvæmdinni auga.

Mynd
Mynd

Kveðja að norðan
Kjartan
(best að fara að gera sig kláran í bollukaffið).

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 22. Feb. 2009 17:18:54
eftir maggikri
[quote=Kjartan]Þá er búið að líma saman SC50 sprengjurnar á Stukuna.

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 177614.jpg

og svona líta þær út á vængnum.

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 177721.jpg

þá er það næst sleppí búnaðurinn og festingar.
Kjartan[/quote]
Kjartan í þessari mynd í Sambíóunum eru sýndar Stuku steypivélar sem varpa SC-50 sprengjum.

http://www.sambio.is/defiance/

kv
MK

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 22. Feb. 2009 19:32:21
eftir Kjartan
[quote=maggikri][quote=Kjartan]Þá er búið að líma saman SC50 sprengjurnar á Stukuna.

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 177614.jpg

og svona líta þær út á vængnum.

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 177721.jpg

þá er það næst sleppí búnaðurinn og festingar.
Kjartan[/quote]
Kjartan í þessari mynd í Sambíóunum eru sýndar Stuku steypivélar sem varpa SC-50 sprengjum.

http://www.sambio.is/defiance/

kv
MK[/quote]
Þetta er greinilega mynd sem maður verður að sjá

Kjartan

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 22. Mar. 2009 19:31:18
eftir Kjartan
Enn skal haldið áfarm.

Botninn á vængnum er klár.

Mynd

Þá skal haldið áfram með sleppi búnaðinn fyrir sprengjurnar, ég lenti í hálfgerðum vandræðum með hvernig best væri að hafa búnaðinn.
Gummi kom þá með hugmynd sem ég notaði.

Mynd

Mynd

Mynd

Næsta mál er vélbyssan í vængnum.

Mynd

Meira síðar.
Kjartan

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstað: 22. Mar. 2009 21:36:00
eftir Messarinn
Kjartan prófaði sprengju sleppibúnaðinn fyrir SC50 sprengjurnar